Íþróttablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 11

Íþróttablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 11
Framkvæmdanefnd Olympiu- leikanna í Míinchen 1972, hefur gefið út eftirfarandi fréttatil- kynningu: Á leikjunum verða 9000 þátttakendur, 3000 farar- stjórar og þjálfarar, er koma til með að búa í sérstöku þorpi, sem þegar er hafin bygging á. Á blaðamannahóteli verða 4200 blaðamenn víðsvegar að úr heim- inum. Það verða um ein milljón sírntöl daglega meðan á leikjun- um stendur. 41 sjónvarpsstöð mun senda út daglegar fréttir af því, sem fram fer. 2600 sjón- varps- og útvarpsleiðslur veiða lagðar frá leikvanginum, yfir 1000 f jarskiptasambönd verða við Múnchen þessa daga, og um 800 milljón manns koma til með að sjá og heyra frá leikjunum í sjón- varpi og útvarpi. Þetta verður í annað sinn, sem Þjóðverjar halda Ólympíuleika, en eins og kunungt er, voru Olympíuleikarnir 1936 haldnir í Berlín. Munu þeir leggja ríka áherzlu á, að leikarnir 1972 heppnist vel og er ekkert spar- að til að svo megi verða, en Þjóð- verjar eru frægir fyrir góða skipu- lagningu. Fyrir nokkru er byrjað á mannvirkjagerð og verða það kostnaðarsamar franrkvæmdir, en s : . : ■■ .. ý ' : Þjóðverjar telja, að þeir munu fá þann kostnað margfaldlega borgaðan. Á myndinni hér að ofan sést framkvæmdanefnd leikanna skoða líkan af Ólympíusvæðinu. ALLTAF FJÖLGAR VOLKS WAGEN HEKLA h.f., Laugavegi 170-175 — Sími 21240 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 67

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.