Íþróttablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 29

Íþróttablaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 29
HVAÐ veiztu um ÍÞRÓTTIR Hvað veistu? 1. Hvaða ár urðu tveir Islend- ingar Evrópumeistarar í frjálsum íþróttum? a. 1932 b. 1954 c. 1962 2. Með hvaða liði lék Þórólfur Beck í úrslitum skosku bik- arkeppninnar 1962? a. Glasgow Rangers b. Glasgow Celtic c. St. Mirren 3. Hver var fyrstur Islendinga til að hlaupa 100 metrana á betri tíma en 11 sekúnd- um- a. Sveinn Ingvarsson b. Finnbjörn Þorvaldss. c. Hörður Haraldsson 4. Hvaða ár var Knattspymu- félag Reykjavikur stofnað? a. 1851 b. 1899 c. 1918 5. Hver er formaður Lyftinga- sambands íslands? a. Björn Lárusson b. Guðm. Hermannsson c. Finnur Karlsson 6. Einn golfmann eigum við íslendingar, sem teljast verð ur atvinnumaður í íþrótt- inni. Hver er hann? a. Þorvaldur Ásgeirsson b. Pétur Björnsson c. Loftur Ólafsson Iþróttamenn! Iþróttaunnendur! Hressing í Múlakaffi á undan eða eftir kappleik er nauðsynleg. Múlakaffi er alltaf i leioinm. 29

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.