Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 27
Hluti þátttakenda l þjdlfaranámskeiöi Juaosamoandsins, f.v.: Michael Vachun kennari, össur Torfason, Anna Hjaltadóttir, Sig. H. Jðhannsson, Jóhannes Haraldsson, Sigurjón Kristjánsson 0g Eysteinn Þnrvdldsson. — AÖ loknu þjálfaranámskeiðinu hlutu þátttakendur réttindi ýmist sem félaga-, héraða- eða la ndsþjálfarar. dregur mjög mikið úr öllum hreyfi- möguleikum líkamans. Ég held að það sé vonlaust að um nokkrar framfarir geti orðið að ræða meðan ekki er hlust- að á það, að það þurfi að þróa glím- una eins og aðrar íþróttir, þar sem alltaf eru einhverjar nýjungar á ferðinni. — Hvað er að frétta af Judosam- bandinu og starfsemi þess? Stuttu eftir stofnun Judosambands- ins fyrir tæpur tveimur árum, gerðum við einskonar úttekt á stöðu íþróttar- innar. Þá var judo iðkað hjá þrem fé- lögum. Jafnframt gerðum við áætlun um hvernig mætti auka útbreiðsluna. Við ýmis vandamál er að fást. Judo er mjög teknisk íþrótt og mikil vöntun hef- ur verið á þjálfurum og dómurum. Þess vegna efndum við á þessu ári bæði til þjálfara- og dómaranámskeiðs og það skilar mjög góðum árangri. For- maður breska dómarasambandsins, Ray Mitchell stjórnaði dómaranámskeiðinu, og að því loknu höfum við fengið 6 iandsdómara og 8 héraðsdómara. Tékk- inn Vaohun stjórnaði hins vegar þjálf- aranámskeiðinu og höfum við nú fengið þjálfara af þremur gráðum ,þ.e. félaga- þjálfara, héraðsþjálfara og landsþjálf- ara. Þessi tvö námskeið og árangurinn sem þau skila, gjörbreytir aðstöðu okk- ar til eflingar íþróttinni. Judoiðkendum fjölgar líka stöðugt og i vetur hefjast sennilega æfingar á Akureyri, Selfossi og í Mosfellssveit. MIKIL SAMSKIPTI VIÐ ÚTLÖND. — SILFURVERÐLAUN Á NORÐUR- LANDAMÓTI Strax i upphafi tókum við þá ákvörð-’ un að eiga mikil samskipti við önnur lönd, alveg ákveðið og hiklaust. Á þessu ári höfum við t.d. háð 4 landskeppnir og sendum í fyrsta sinn sveit til þátttöku í Norðurlandameistaramótinu í judo. ís- lenska sveitin náði þeim prýðisgóða ár- angri að hljóta silfurverðlaun á mót- inu. En á Norðurlandameistaramótinu 1973 var Svavar Carlsen aðeins hárs- breidd frá því að verða meistari. Judo- menn okkar hafa hlotið ómetanlega reynslu með þátttöku sinni i þessari keppni og öðrum og frammistaða þeirra hefur verið mjög örvandi fyrir aðra Judoiðkendur og Judosambanddið. — Mörg verkefni framundan? Við eigum mikið verkefni framundan, þar sem er framkvæmd Norðurlanda- meistaramótsins i Judo hér í Reykjavík í aprilmánuði n.k. — Leggjum við metn- að okkar í það að standa sem best að framkvæmd þess og eins að ná góðum árangri í sjálfri keppninni. Þátttakend- ur verða væntanlega alls um 70. Evrópumeistaramótið i Judo verður haldið í París á næsta ári og svo stytt- ist óðum 1 Olympíuleikana í Montreal 1976 og Moskvu 1980, en Judo er meðal þeirra greina sem keppt er í á Olympíu- leikunum. Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið, segir formaður Judosambandsins, um leið og við sláum botninn í spjallið. SM. Landsliðsþjálfarinn Michael Vachun sýnir þátttakendum á þjálfaranámskeiði bragð á Sigurði Jóhannssyni, einum reyndasta judomanni islendinga. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.