Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 33
fjárfestingin er góð, og ætti að duga lengi. Elan-skíðin lijá Há- koni kosta frá 2590 krónum upp i 7401 krónu, allt eftir stærð þeirra. Björgvin Schram: SIGURVEGARINN ÓTRÚ- LEGA OFT í ADIDAS-SKÓM! Næst lögðum við leið okkar vestur í Tryggvagötu, þar sem við hittum gamalkunnan íþrótta mann og íþróttaleiðtoga, Björg- vin Schram, sem um árabil var formaður KSÍ. Björgvin rekur umfangsmikla heildverslun, einkum með matvöru. En eins og fyrrverandi knattspyrnu- manni ber, selur hann knatt- spyrnuskó, og raunar skó fyrir flest alla íþróttamenn, Adidas. Merkið þekkja víst allir. Adidas slofnaði maður að nafni Adi Dassler árið 1920. Fyrirtækið tók fyrir sem sérgrein æfinga- skó handa íþróttamönnum. Lít- ið í fyrstunni, — en í dag fram- leiðir Adidas 120 þúsund pör af skóm lianda íþróttafólki á degi hverjum. Á Olympiuleikum hefur það vakið athygli hversu margt Olafur Schram og Björgvin Schram viO útstillin&arglugga Adidas. Olafur er raunar ótrúlega. líkur kappanum Beckenhauer á myndinni til hliOar. t SkátabúOinni var aO finna gott úrval til fjallaferöa, jafnvel til fjallaklifurs. Hér sýnir Magnús úrval af Dachstein- 8kóm. íþróttafólk hefur borið Adidas- skó á fótum, t.d. um 85% 1968 i Mexíkó og á verðlaunapalli voru 92% í þessum þýsku skóm. Og sagan hefur síðan endurtek- ið sig á leikunum. Sama er um HM i knattspyrnu að segja, Adidas með ræmurnar þrjár hef ur verið meira en lítið áber- andi. Páll Guðmundsson: VETRARVARA Á GÖMLU VERÐI, — OG GÓDU Verðið á skíðaskónum var upp á það allra besta í Skáta- búðinni. Þar voru fyrir birgðir á gömlu verði frá í fyrra, skíða- skór á 5—14 þúsund krónur, — „Það má reikna með að þeir fari í allt að 20 þúsund í vetur“, sagði Páll Guðmundsson, versl- unarstjóri. í Skátabúðinni fæst ýmislegt til skátastarfsins, sem eflaust er ákjósanlegt í jóla- pakka skátanna, sem unna úti- lífi. Þá er þarna gott úrval af skíðum og öllu tilheyrandi skíða sporti. Þá rákumst við þarna á nokk- uð óvenjulegan útbúnað, — tæki fyrir þá sem hafa tekið upp þá góðu íþrótt að klífa f jöll. Framhald á bls. 4 / 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.