Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 21
IÞRÓTTIN ÞEIRRA, -
ÞEIRRA
Iþróttaþing benti á það fyrir nokkr-
um vikum að senn mundi skilgrein-
ingin milli atvinnumanns og áhuga-
manns í iþróttum hverfa. Líklega er
það ekki vonum fyrr, því hví skyldu
toppmenn íþróttanna ekki hagnast
á að sýna tugþúsundum og hundruð-
um þúsunda getu sína. Þeir þurfa
ekki svo lítið að hafa fyrir því að
ná árangri sínum, — og ætli þeir að
ná langt í íþróttum, þá verður lifi-
brauðið gjarnan minna og lakara
hjá þeim en félögum þeirra, sem að-
eins stunda sína vinnu og minni hátt-
ar áhugamál.
Gustavo Thöni, 23 ára gamall son-
ur hóteleiganda á N-ltalíu er gott
dæmi um íþróttamann sem hefur not-
að snilli sína til að hagnast á henni,
um leið og hann skemmtir fólki með
skíðalist sinni.
Thöni varð fyrst frægur fyrir al-
vöru í síðustu heimsbikarkeppni á
skíðum, þar sem hann sýndi svo ekki
varð um villst, að hann er mesti
kappi heims í hinum ægilegu skíða-
ugt frá einum stað til annars og
keppa oft. Allt tal um „hið ljúfa líf“
hjá þessum íþróttamönnum er út í
hött. Væri einhver þeirra veikur fyr-
ir slíku, væri hann fljótur að falla í
gengi. Það sem gildir er að halda sér
í formi, ef menn eiga að halda 130
kílómetra hraða i brunbrekkunum.
Raunar er Thöni ekki sá skíðamað-
ur, sem haft hefur mestar tekjur á-
hugaíþróttamanna. Karl Schrantz,
Austurríkismaðurinn frægi, komst
upp í 14 milljónir í árstekjur. Á sín-
um tíma lét Avery Brundage -íæma
hann frá keppni áhugamam.a, eins og
menn muna. Hótaði Bruncjage skíða-
mönnum öllu hinu versta, m.a. að
fella niður Vetrarolympíuleikana,
þar eð of mikil auglýsingamennska
og dulbúin atvinnumennska hefði bú-
ið um sig meðal skíðafólksins.
En tímarnir breytast. Og nú virð-
ist það senn staðreynd að iþrótta-
mönnum verði ekki skipað á bása
lengur, atvinnumenn og áhugamenn.
Hitt er annað mál að þetta gerir
stöðu smáþjóða eins og okkar Islend-
inga, jafnvel enn vonlausari en fyrr,
Thöni g&r um aO merki Spalding komi greiniiega l Ijós, — enda fær hann þegar í stórmótin er Kömið.
á fimmtu milljón á ári fyrir vikið. — JBP —
LIFIBRAUÐ
brekkum Evrópu, ekki hvað sist í
brunkeppninni þar sem hann æðir
niður brekkurnar af ógnvænlegum
hraða.
Fyrir nokkrum árum fannst hinum
unga Thöni það koma talsvert við
pyngjuna að kaupa sér útbúnað. 1
dag hefur dæmið snúist við. Verk-
smiðjur, sem framleiða skíði, skíðar
fatnað og annan útbúnað, keppast
hreinlega um að fá hann til að nota
vöru sína, borga honum jafnvel stór-
fé fyrir að gera það. Talið er að hann
fái allt að 11 milljónir króna á ári
frá þessum fyrirtækjum:
☆ Spalting-Persenico borgar honum
4,3 milljónir á ári fyrir að nota
skiði fyrirtækisins.
☆ Fataframleiðandi einn borgar
honum nær 3,5 milljónir á ári
☆ Look-Nevada borgar honum 2
milljónir fyrir að nota bindingar,
aem sá framleiðandi sendir á
markaðinn.
☆ Framleiðandi skíðastafa, Kerma,
borgar honum 250 þúsund fyrir
að sýna sig með stafina þeirra,
— og svipaða upphæð borgar
Cabé fyrir að hann ber gleraugu
þeirra á þeysireiðinni niður brekk-
urnar.
Hreint ekki illa borgað fyrir hálfs-
árs vinnu við það sem aðrir líta á sem
þægilegan lúxus, því Thöni býr þetta
hálfa ár á glæsilegu hóteli í Ölpun-
um og nýtur bestu þjónustu.
Skiðastjörnurnar eru annars eins
og ’heljarstór skíðasirkus, ferðast stöð
21