Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 46

Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 46
 ÍSLENZK Símar: Framirald af bls. 23 týr Hafsteinsson í öðru sæti. I 3.—4. sæti urðu Roland og Guðmundur Jó- hannsson. 1 tvíliðaleik unglinga unnu Tómas og Hjálmtýr. 1 einliðaleik fullorð- inra sigraði Jón Sigurðsson og Nick Thomsen varð í öðru sæti. í 3.—4. sæti FYRIRTÆKI 1974-1975 82300 - 82302 urðu Gunnar Finnbjörnsson og Björg- vin Jóhannesson. Að lokinni keppni bauð Sverrir Mid- jord formaður TBF okkur heim til sin og var þar góð veisla. Þar afhenti Sverr- ir fagra gjöf til BTl, handmálaðan postu- línsdisk. Fimmtudaginn 21. var haldið snemma morguns með skipi til Þórshafnar og þar skipt um skip og siglt með „Pride“ norð- ur til Klakksvíkur, sem er á Borðey. — Á þessari ferð höfum við séð allar Fær- eyjar sem eru 18 talsins. Okkur var tjáð að þær væru allar í byggð nema Litli- Dimon. Klakksvík er upprennandi bær með u.þ.b. 6000 íbúa. Borðtennis hefur ekki verið stundaður þar nema í eitt ár. Má ætla að heimsókn íslenska borðtennis- liðsins veki mikinn áhuga þegar frá líð- ur. Opið mót var haldið í Iþróttahöllinni föstudaginn 22. nóv. og sigraði Jón Sig- urðsson örugglega en í öðru sæti varð Ólafur H. Ólafsson. 1 3.—4. sæti urðu Jónas Kristjánsson og Ragnar Ragnars- son. 1 tviliðaleik sigruðu Jón Sigurðs- son og Ragnar Ragnarsson, en í öðru sæti urðu Birkir Gunnarsson og Ólafur H. Ólafsson. Yngri unglingar kepptu við heimamenn og sigruðu íslensku ungling- arnir 15—3. Á laugardagsmorgun var svo siglt aft- ur til Þórshafnar og þar var opið mót, þar sem Gunnar Finnbjörnsson bar sigur úr bítum, en Nick Thomsen varð í öðru sæti. I tvíliðaleik sigruðu Jón Sigurðs- son og Ragnar Ragnarsson. 1 keppni yngri unglinga sigraði Tómas Guðjóns- son og í tvíliðaleik unglinga sigruðu Þeir Tómas og Guðmundur Jóhannsson. Um kvöldið bauð ISF til kvöldverðar- boðs og voru þar afhent verðlaun. Þar afhenti Sigurður Guðmundsson gjafir til færeysku borðtennisnefndarinnar og þakkaði fyrir höfðinglegar móttökur. Gjöf BTl voru veggplattar Einars Há- konarsonar í tilefni af þjóðhátið. Eftir matinn bauð Eyðfinn Lamhauge öllum iheim til sín. Sunnudaginn 24. nóv. var Þórshöfn kvödd ög lagt á stað til Islands eftir ánægjulega og vel heppnaða heimsókn til vina okkar í Færeyjum. 46 Muhammad Ali (Cassius Clay) segir: BULLWORKER SKAPAR MEISTARANN! - og hann hefur reynsluna 0«r Sir; Sincer*Xy, __ / ) ALT CASSIUS UPPLÝSIR ÞJÁLFUNARLEYNDARMÁL „Alltaf fyrir keppnir þjálfa ég mig með Bullworker tækinu, þetta undra-tæki skapar meistarann." Allir iþróttamenn vita að rétt þjálfun er hálfur sigur. Þegar meistari eins og Cassius velur sér Bullworker tæki til þjálfunar, getum við verið vissir um að tækið skilar þeim árangri, sem honum líkar — og eru það dágóð meðmæli með Bullworker tækinu. Bullworker er bæði tog- og þrýstitæki — Þjálfar upp flest-alla viljabundna vöðva líkamans — stuttur æfingatími, aðeins ca. 5 mínútur á dag. Fáðu strax nánari upplýsingar um þetta undratæki Bullworker, og æfinga- kerfið sem því fylgir. Þú þarft aðeins að hringja í síma 44440 hvenær sem er sólarhringsins (sjálfvirkur símsvari) segja nafn þitt og heimiilisfang, og munum við senda þér ókeypis litmyndabækling. PÖ*tverzl. HEIMAVAL Box 39, Köpavpgi Síml 44440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.