Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 26
LÁTA SKIPTA UM BLÓÐ TIL AÐ NÁ BETRI ÁRANGRI Stundum geta íþróttir — og í- þróttamenn — leiðst út á villigötur í metnaði sínum. Það er nokkuð langt gengið, þegar örvandi lyf eru .notuð í því skyni að ná sem mestu út úr líkama sínum í keppni. En nú berast fréttir erlendis frá þess efnis að dæmi séu til þess að í ákafa sínum eftir góðu gengi á í- þróttaleikvangnum hafi iþróttamenn látið skipta um blóð í sér. Þeir „gefa“ blóð, ekki til að bjarga með- borgaranum, heldur til að ná enn lengra á íþróttasviðinu. Fyrir nokkrum árum benti pró- fessor Björn Ekblom í Stokkhólmi á ihættuna á þessu, og nú kveðst hann hafa dæmi um slíka misnotkun á blóði, en að svo komnu máli vill hann ekki greina frá öllum málsatvikum. Prófessor Ekblom fullyrðir að fram fari blóðskipti milli tveggja eða fleiri iþróttamanna í þessu skyni, en hin aðferðin segir hann að sé þannig, að íþróttamaðurinn láti taka úr sér blóð, sem geymt er í blóðbanka Eft- ir nokkurn tíma hefur blóðið í lík- ama iþróttamannsins jafnað sig með eigin framleiðslu. Þá fær viðkomandi blóð sitt í bankanum aftur. Þetta telur prófessorinn að hafi áhrif á sýruflutning blóðsins til vöðvanna. „Við þetta eykst líkamlegt atgjörvi og þreytumörkin verða önnur og haestæðari", segir prófessorinn. — „Mér virðist þetta heyra undir lyfja- neyzlu, enda þótt á annan hátt sé, og í rauninni útilokað að sanna á ibróttamanninn eins og gert er með örvandi meðul." Nú eru meiri möguleikar en nokkru sinni fyrr á pvi ad hljóta einhvern af hinum veglegu vinn- ingum happdrcettis okkar. En paö eru ekki aöeins pínir möguleikar til vinnings sem auk- ast, möguleikar SIBS til pess aö halda áfram uppbyggingu á Reykjalundi aukast til muna, og par meö aukast einnig möguleik- ar á hjálp, fyrir alla pá sem purfa á endurhœftngu aö halda. Happdrœtti SÍBS Auknir möguleikar allra 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.