Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 47

Íþróttablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 47
Ingólfur óskctrsson áscnnt afgreiöslumanni og ungum tilvonandi stjörnuleikmanni, trúlega í Fram. Ingólfur Óskarsson: EKKI SAMA HVAÐAN VARAN KEMUR Það var saiwiarlega lif og fjör í búðinni hjá Ingólfi Ósk- arssyni, þeim þekkta handknatt- leiksmanni, þegar okkur bar að garði á Klapparstígnum. Það ber ekki mikið á búðinni hans, sem hann opnaði í ágúst 1970, en þar var varla nokkur friður að ræða við kaupmanninn, svo mikið var að gera, enda þótt enn væru 5 vikur til jóla. Ing- ólfur kvað íþróttavörur alls- konar vinsælar til jólagjafa, enda yrði ösin meiri, þegar nær drægi jólum. Verslun hans hef- ur einbeitt sér að því að hafa allt á boðstólum, sem hevrir til boltaíþróttanna, en þar má einn ig finna ýmislegt til annarra greina. „Það er ekki sama hvaðan fólk kaupir vöruna“, sagði Ing- ólfur og benti á staðreynd, sem fólk ætti sannarlega að hafa í huga, þegar skroppið er í búð- ir.“ Þannig má nefna töskur, sem fá 80% toll, og aðrar álíka, sem aðeins eru tollaðar upp á 55% þar eð þær koma frá EFTA-löndunum. „Þetta er mikil vinna“, sagði Ingólfur um starf sitt, „en mér líkar þetta alveg stórvel“. Ekki að undra, því í búð Ingólfs er hann i nánum samskiptum við fólk á sama áhugasviði. Magnús Pétursson var aS fá sendingu af knattspyrnuskóm og boltum. Magnús V. Pétursson í Hoffelli: ÍSLENSKU LIÐIN í BERRY Líklega þekkja flestir knatt- spyrnuunnendur Magnús V. Pét ursson, knattspyrnudómara. Hann hefur um mörg undanfar- in ár verið atkvæðamikill á vell- inum, umdeildur en vinsæll. Magnús rekur heildverslunina Hoffell ásamt félaga sínum Jóni Tómassyni. Selja þeir ýmiskonar fatnað, erlendan sem innlendan, en eins og íþróttamönnum er gjarnt, þá hefur Magnús til sölu íþrótta- vörur. Meðal þess sem Magnús býð- ur upp á eru Mitre-boltarnir frá Englandi, þekkt vara og hátt skrifuð af kunnáttumönnum, Möbus-skórnir eru frá V-Þýska landi, — og Berry-iþróttagall- arnir frá Danmörku eru orðnir vel þekktir meðal íþróttafólks hér á landi .„Ekki að furða þótt knattspyrnulandsliðinu gengi vel i Danmörku og A-Þýska- landi“, sagði Magnús. „Þeir voru nýbúnir að kaupa hjá okk ur búninga frá Berry. Bjarni í Útiltfi stýrir nýjustu verzluninni í þessari grein í hinni skemmtilegu verzlunarmiOstöO í Glœsibœ. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.