Íþróttablaðið - 01.12.1974, Side 33

Íþróttablaðið - 01.12.1974, Side 33
fjárfestingin er góð, og ætti að duga lengi. Elan-skíðin lijá Há- koni kosta frá 2590 krónum upp i 7401 krónu, allt eftir stærð þeirra. Björgvin Schram: SIGURVEGARINN ÓTRÚ- LEGA OFT í ADIDAS-SKÓM! Næst lögðum við leið okkar vestur í Tryggvagötu, þar sem við hittum gamalkunnan íþrótta mann og íþróttaleiðtoga, Björg- vin Schram, sem um árabil var formaður KSÍ. Björgvin rekur umfangsmikla heildverslun, einkum með matvöru. En eins og fyrrverandi knattspyrnu- manni ber, selur hann knatt- spyrnuskó, og raunar skó fyrir flest alla íþróttamenn, Adidas. Merkið þekkja víst allir. Adidas slofnaði maður að nafni Adi Dassler árið 1920. Fyrirtækið tók fyrir sem sérgrein æfinga- skó handa íþróttamönnum. Lít- ið í fyrstunni, — en í dag fram- leiðir Adidas 120 þúsund pör af skóm lianda íþróttafólki á degi hverjum. Á Olympiuleikum hefur það vakið athygli hversu margt Olafur Schram og Björgvin Schram viO útstillin&arglugga Adidas. Olafur er raunar ótrúlega. líkur kappanum Beckenhauer á myndinni til hliOar. t SkátabúOinni var aO finna gott úrval til fjallaferöa, jafnvel til fjallaklifurs. Hér sýnir Magnús úrval af Dachstein- 8kóm. íþróttafólk hefur borið Adidas- skó á fótum, t.d. um 85% 1968 i Mexíkó og á verðlaunapalli voru 92% í þessum þýsku skóm. Og sagan hefur síðan endurtek- ið sig á leikunum. Sama er um HM i knattspyrnu að segja, Adidas með ræmurnar þrjár hef ur verið meira en lítið áber- andi. Páll Guðmundsson: VETRARVARA Á GÖMLU VERÐI, — OG GÓDU Verðið á skíðaskónum var upp á það allra besta í Skáta- búðinni. Þar voru fyrir birgðir á gömlu verði frá í fyrra, skíða- skór á 5—14 þúsund krónur, — „Það má reikna með að þeir fari í allt að 20 þúsund í vetur“, sagði Páll Guðmundsson, versl- unarstjóri. í Skátabúðinni fæst ýmislegt til skátastarfsins, sem eflaust er ákjósanlegt í jóla- pakka skátanna, sem unna úti- lífi. Þá er þarna gott úrval af skíðum og öllu tilheyrandi skíða sporti. Þá rákumst við þarna á nokk- uð óvenjulegan útbúnað, — tæki fyrir þá sem hafa tekið upp þá góðu íþrótt að klífa f jöll. Framhald á bls. 4 / 33

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.