Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Qupperneq 6

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Qupperneq 6
Samantekt og texti: Pjetur Sigurðsson Val á besta leikmanni og liðsskip- an í Liði ársins í 1. deild karla, ber keim af því hvaða lið stóðu upp úr í keppni um íslands- og bikarmeist- aratitlana í vetur því leikmenn Is- landsmeistara Valsmanna og bikar- meistara KA skipa sér nánast í allar stöður. Patrekur hlaut glæsilega kosningu sem Leikmaður ársins, raunar eins og leikmenn gerðu á lokahófi handknattleiksmanna í byrjun apríl síðastliðnum. LIÐ ARSINS SigmVr Þröstur Óskarssop; KA 5 Páll Þórólfsson, Afturelding 4 Valdimar Grímsson, KA 9 Geir Sveinsson, Valur 6 Patrekur Jóhannesson, Ólafur Stefánsson, KA 8 Valur 5 Það vekur athygli að tveir fyrstu markverðir landsliðsins, þeir Guð- mundur Hrafnkelsson og Bergsveinn Jón Kristjánsson, Valur 6 NISSANDEILDIN Bergsveinsson, komastekki í Lið árs- ins þar sem þriðji markvörðurinn í landsliðinu, Sigmar Þröstur Óskars- son, kemur sterkur inn, enda átti hann frábæran vetur. Valið fór fram á þann hátt að hver þjálfari valdi þrjá leikmenn sem hann taldi besta eftir veturinn, auk þess sem hann setti saman lið sjö manna úr röðum andstæðinganna, sem hann taldi besta í hverri stöðu fyrir sig, og úr þvf var sett saman Lið árs- ins. Þá voru þjálfararnireinnigbeðnir um að velja dómarapar ársins. Besti ieikmaðurinn: Patrekur Jóhannesson, KA Aðrir sem fengu atkvæði: Jón Kristjánsson, Valur Filipov, Stjarnan Geir Sveinsson, Valur Bergsveinn Bergsveinsson, Aíturelding Guðmundur Hrafnkelsson, Valur Stgmar Þröstur Óskarsson, KA Alfreð Gíslason, KA Dagur Sigurðsson, Valur Dimitrivic, ÍR Gústaf Bjarnason, Haukar 11 7 4 3 2 3 1 1 1 1 Aðrir sem fengu atkvæði: MarkvÖrður: Guðmundur Hrafnkelsson, Valur 4 Bergsveinn Bergsveinsson, Afturelding 3 Vinstra horn: Gústaf Bjarnason, Haukar 2 Konráð Olavson, Stjarnan 2 Davíð Ólafsson, Valur 1 Friðleifur Friðleifsson, Víkingur 1 Frosti Guðlaugsson, Valur 1 Valur Arnarson, KA 1 Miðjuleikmaður: Dagur Sigurðsson, Valur 5 Filipov, Stjarnan 3 Skytta hægra megin: Júlíus Gunnarsson, Valur 4 Sigurður Sveinsson, Víkingur 2 Jason Ólafsson, Afturelding 1 Hægra horn: Bjarki Sigurðsson, Vfkingur 1 Línumaður Birgir Sigurðsson, Víkingur 2 Róþert Sighvatsson, Afturelding 2 Gústaf Bjarnason, Haukar 1 Magnús Agnar Magnússon, KR 1 Besta dómaraparið: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson 9 Aðrir sem atkvæði fengu: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson 2 Egill Már Márkússon og Örn Markússon 1 Þessir tóku þátt í valinu: Þorbjörn Jensson, Valur Ragnar Ólafsson, HK Einar Þorvarðarson, Haukar Alfreð Gíslason, KA Gunnar Gunnarsson, Víkingur Eyjólfur Bragason, ÍR Guðmundur Guðmundsson, Afturelding Þórarinn Ingólfsson, Selfoss Guðmundur Karlsson, FH Ólafur Lárusson, KR Elías Jónasson, ÍH Viggó Sigurðsson, Stjarnan Stigin skiptust á eftirfarandi hátt á milli liðanna: Valur 32 stig KA 25 stig Afturelding 10 stig Víkingur 8 stig Stjarnan 5 stig Haukar 3 stig KR 1 stig 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.