Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Qupperneq 7

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Qupperneq 7
Samantekt og texti: Pjetur Sigurðsson Belanyi bestur Besti leikmaðurinn: Zoltan Belanyi, ÍBV 7 Aðrir sem fengu atkvæði: Björgvin Björgvinsson. UBK 5 Sigtryggur Albertsson, Crótta 5 Jakob Jónsson, BÍ 3 Davfð Gíslason, Grótta 1 Davfð Ketilsson, UBK 1 Gylfi Birgisson, Fylkir 1 Jens Gunnarsson, Gróíta 1 Magnús Baldvinsson, Fylkir 1 Sebastian Alexándersson, Fylkir 1 Sævar Árnason, Þór 1 Það er Zoltan Belanyi, leikmaður með Eyjamönnum til nokkurra ára, sem hlýtur titiIinn Besti leikmaðurinn í 2.deild karla í handknattleik og er það samkvæmt vali þjálfara. Belanyi er vel að þessum titli kominn en hann lék vel með liði sínu ÍBV sem vann sér að nýju sæti í 1 .deildinni að ári, eftir aðeins eins árs dvöl í 2.deild. Þeir Björgvin Björgvinsson í UBK og Sigtryggur Albertsson, markvörður Gróttumanna, fylgdu honum fast á eftir, enda báðir lykilmenn í sínum liðum. Þegar tekið var saman lið ársins voru þeir þrír, sem hér eru nefndir að framan, í nokkrum sérflokki en þaðer athyglisvert að nokkuð var um að þjálfararnir stilltu sama leikmannin- um ífleiri en einaeða jafnvel fleiri en tvær stöður. Sem dæmi má nefna að Jakob Jónsson, þjálfari BÍ, fékk at- kvæði í allar þrjár stöður fyrir utan og þeir Björgvin Björgvinsson og Davíð Gíslason, leikmaður með Gróttu, í tvær stöður. Það var nokkuð mjótt á mununum þegar besta dómaraparið var valið en þeir bræður Egill Már og Örn Mark- ússynir urðu fyrir valinu. Það voru þjálfarar í 2.deild sem tóku þátt í valinu. Þeir völdu Besta LIÐ ARSINS SigtXyggur Albertsson, Gpotta 7 Zoltan Belanyi, DayuH(etilsson, UBK 4 Erlingur Richardsson, ÍBV 3 Jakob Jónsson, BÍ 7 Björgvin Björgvinsson, UBK 5 Davíð Gíslason, Grótta 6 dómaraparið, þá þrjá leikmenn, sem þeirtöldu besta í vetur, auk þess sem þeir völdu sjö leikmenn sem þeir völdu eftir þeim stöðum sem þeir leika og mynda þar með Lið ársins. Reyndar kom í Ijós við valið að sumir þjálfarar treystu sér ekki til að velja leikmenn í allar stöður í vali á Liði ársins og því er í sumum stöðum ekki fullt hús stiga. Þessir tóku þátt í valinu: Jakob Jónsson, BÍ Árni Indriðason, Grótta Ólafur Thordersen, Keflavík Brynjar Kvaran, UBK Jan Larsen, Þór, Akureyri Stefán Arnarson, Fjölnir Haukur Ottesen, Fylkir Sigurður Gunnarsson, ÍBV Atli Hilmarsson, Fram Aðrir sem fengu atkvæði: Markvörður: Jón Bragi Arnarson, fBV 2 Vinstri hornamaður: Jón Finnsson, Fram 2 Skytta vinstra megin Gylfi Birgisson, Fylki 3 Björgvin Björgvinsson, UBK 1 Sigurbjörn Narfason, UBK 1 Leikstjórnandi: Hilmar Bjarnason, Fram 1 Davor Kovacevic, Grótta 1 Skytta hægra megin: Sævar Árnason, Þór, Akureyri 1 Hægra horn: Sigurður Friðriksson, IBV 3 Ólafur Thordersen, ÍBK 1 Línumaður: Jens Gunnarsson, Grótta 2 Ármann Sigurvinsson, Fram 1 Ragnar Jónasson, Fylki 1 Svavar Vignisson, ÍBV 1 Besta dómaraparið: Egill Már Markússon og Örn Markússon 3 Aðrir sem fengu atkvæði: Þorlákur Kjartansson og Eihar SveinSSon 2 Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson l Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson 1 Hilmar I. Jónsson og Reynir Stefánsson 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.