Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Side 22

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Side 22
WSMtTID 1, DEILD KARLA1995 Þann 23. maí hefst íslandsmótið í knattspyrnu en fram að þeim tíma geta lesendur ÍÞRÓTTABLAÐSINS gert sér að leik að tippa á úrslit allra leikja í 1. deild og eiga þar með kost á að vinna sér inn ferð með Úrval-Útsýn á stórleik í ensku knattspyrnunni á næsta keppnistímabili. Mm I® h STOMBK í ENSKU KtWISmNUNM HB ifftWN \ REGLUR: Allir lesendur blaðsins geta tekið þátt í getraunaleiknum. Setjið 1 (heimasigur) - X (jafntefli) - eða 2 (útisigur) í reitina fyrir aftan leikina og haldið blaðinu til haga svo þið getið fylgst með því í sumar hvernig ykkur gengur. Aðeins má setja eitt merki í hvern reif. Fyllið fyrst í reitina í Iþróttablaðinu, takið síðan Ijósrit af opnunni og sendið það til íþróttablaðsins, Bíldshöf&a 18, 112 Reykjavík, merkt Getraunaleikur. Sá sem tippar á flesta rétta í þeim 90 leikjum sem eru framundan í 1. deild fær að launum ferð frá Úrval-Útsýn á leik í ensku knattspyrnunni, eins og áður sagði. Verði tveir eða fleiri jafnir í efsta sæti verður dregið um hver dettur í lukkupottinn. Vandaðar bækur eru í verðlaun fyrir þá sem hafna í 2.-5. sæfi. Taktu þátt í skemmtilegum leik! Verður þiff lið Islandsmeistari? Verður þú getspakastur? Ekki er hægt að tippa á úrslit leikja eftir 22. maí.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.