Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 38

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 38
Rússinn Vasiliy Kudinov er frábær leikstjórnandi og einn athyglisverðasti leikmaður heims. Júlíus, Bjarki og Geir sþila vel en þar með erþað uþþtalið, segir Guðjón Nikolaj Jakobsen landsliðsmaður Dana á eftir að setja svip sinn á HM '95. Þjóðverjinn STEFAN KRETZMAR var kjörinn handknattleiksmaður árs- ins í Bundesligunni á síðasta keppn- istímabiIi en hann er félagi Júlíusar Jónassonar hjá Gummersbach. Hann kemur frá Berlín og báðir foreldrar hans léku með landsliði Austur- Þýskalands á sínum tíma. VOLKER ZERBER er örvhentur, tveggja metra sláni sem leikur með Lemgo. Hann er arftaki Sigurðar okkar Sveinssonar hjá félaginu og Siggi segist hafa kennt honum allt sem hann kann. CHRISTI- AN ZHVARTSER vartalinn besti leik- maður Þýskalands í heimsmeistara- keppninni árið 1993 og hann á eftir að setja svip sinn á mótið. Frá Sviss kemur m.a. MARC BAUMGARTNER, sem er almennt talinn besti útispilari heims í dag, en hann leikur með Lemgo í Þýskalandi. Hanner191 sm á hæð, frábær skytta, 27 ára gamall en hefur aðeins leikið 15 landsleiki. Helsta vörumerki hans er gúmmmígómurinn og það hversu opinskár og hrinskilinn hann er. Með rússneska landsliðinu leika margir öflugir leikmenn. DMITRIY KARLOV verður að öllum líkindum besti miðjumaður HM '95 en hann leikur með Bad Schwartau í Þýska- landi. Hann er frábær leikstjórnandi og varð einmitt heimsmeistari með Rússum í Svíþjóð. VASILIY KUDI- VON er sömuleiðisfrábær leikmaður og tryggði Samveldunum Ólympíu- gullið árið 1988, nánast upp á sitt einsdæmi, eftir að hann kom inná í síðari hálfleik og skoraði sex mörk. Hann leikur með US Ivry í Frakk- landi. Þá er markvörður Rússa, AND- REY LAVROV, einn besti markvörður heims en hann leikur sömuleiðis með US Ivry. Einn af bestu leikmönnum Rússa er nú kominn með spænskan ríkis- borgararrétt en hann heitir TALANT DUJSHEBAEV. Hann er af flestum talinn flinkasti handknattleiksmaður sem hefur komið fram á sjónarsviðið. Hann er frekar smávaxinn en hefur gríðarlegan stökkkraft. Hann gæti gert mjög góða hluti með Spáni á HM svo framarlega sem hann verður í góðu formi. Spánverjareru með ann- an strák, BORRAS MASIP, sem menn hafa verið að bíða eftir að springi út en hann hefur aldrei náð sér al- mennilega á strik á stórmótum. Á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð var MAGNUS ANDERSON, leik- stjórnandi gestgjafanna, kjörinn besti leikmaður keppninnar en hann er sjaldnast mjög áberandi í leik. Hann skorar ekki mikið en er engu að síður hjarta liðsins. Hornamaðurinn ERIK HAJASerfrábær leikmaðursem skor- ar grimmt. Sænski markvörðurinn, TOMAS SVENSON, verður án efa besti markvörðurinn á HM. Það kemst enginn með tærnar þar sem hann hefur hælana. MAGNUS WISL- ANDER hefur leikið mjög vel með Kiel í Þýskalandi f vetur og átt eitt sitt besta keppnistímabil. Og ekki má gleyma STEFAN faxa OLSON. Svíarnir hafa gríðarlega góðu liði áað skipa og verða ekki auðunnir. Það kemur alltaf eitthvað á óvart á svona stórmóti og má búast við að nýjar stjörnur komi fram á sjónar- sviðið. Ég hef haldið því fram að HÉÐINN GILSSON myndi blómstra í þessari keppni en hann verður lík- lega lítið sem ekkert með vegna meiðsla. Það veikir okkar lið töluvert en það er spurning hvort nú sé komið að keppni þar sem JÚLÍUS JÓNAS- SON blómstri verulega. Ég hef trú á því að Júlíus eigi eftir að spila vel, sömuleiðis GEIR SVEINSSON og BJARKl SIGURÐSSON en þar meðer það upptalið. Ég spái því að Daninn Nicolai Ja- kobsen eigi eftir að verða leikmaður þessarar heimsmeistararkeppni en sömuleiðis munu Kudinov, Baum- gartner og Svensson skara fram úr. Landslið Kóreu eralgjörtspurning- armerki en sá þjálfari, sem gerði liðið að spútnikkliði á árunum 1985- 1988, er tekinn við liðinu að nýju. Enginn veit hvernig liðið er að leika um þessar mundir og er nánast um hernaðarleyndarmál að ræða. Þjálf- arinn er einn mesti fræðimaðurinn í boltanum í dag og þekkir flest lands- lið heims mjög vel. Svíar hafa verið sigursælastir í heimsmeistarakeppninni frá upphafi en það kemur á óvart að Sovétmenn urðu bara einu sinni heimsmeistarar, 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.