Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 42

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 42
LANDSLIÐIÐ VIGGÓ SIGURÐSSON, þjálfari Stjörnunnar „Landslið- shópurinn er, sem betur fer, mjög jafn og getur Þorberg- ur Aðalsteins- son stillt upp tveimur jafn sterkum liðum. Það verður hinsvegar dagsformið sem ræður því hverjir leika hverju sinni. Val mitt byggist á frammistöðu leikmanna sfðasta mán- uðinn en í rauninni gæti Bjarki leikið í stað Valdimars, Siggi Sveins í stað Ólafs, Jón í stað Dags, Júlíus í stað Patreks og Gunnar í stað Konráðs án þess að liðið yrði slakara." Spá Viggós: ísiand hafnar í 6.-8. sæti. ÞORBJÖRN þjálfari Vals „Þetta er vandasamt val en ég hef í huga hvernig ég get notað liðið best varn- arlega. Við verðum að skipta einum manni inn á en það er hæpið að skipta fleirum. Það er spurning hvort Héðinn eigi að koma inn fyrir Patrek í sóknina en þeir eru mjög áþekkir að getu. Patrekur er með fjöl- breyttari skotstíl en Héðinn sem er hins vegar örlítið betri varnarmaður en Patrekur. Það er kostur að hægt sé að nota Patrek og Jón í báðum bak- varðastöðunum í vörninni. Þetta er sprækasta liðið að niínu mati." Spá Þorbjörns: ísland hafnar í 5.-7. sæti. JENSSON, þeirra Sókn: Patrekur Jóhannesson Ólafur Stefánsson Dagur Sigurðsson ------0-------- Júlíus Jónasson Patrekur Jóhannesson Gunnar Beinteinsson Geir Sveinsson Héðinn Gilsson Valdimar Grímsson ^Bergsveinn Bergsveinssom Vörn: Sókn: Valdimar Grímsson Gústaf Bjarnasol Geir Sveinsson Patrekur Jóhannesson ------------Ólafur Stefánsson Jón Kristjánsson o Júlíus Jónasson Geir Sveinsson Patrekur Jóhannesson Jón Kristjánsson 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.