Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 43

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 43
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, landsliðsþjálfari U-21 árs. „Það er mjög erfitt að stilla upp byrj- unarliðinu og veltur það í raun á and- stæðingum íslands hverju sinni og því formi sem menn verða í þegar keppnin hefst. Á þeim forsendum að Héðinn sé meiddur koma fjórir leik- menn til greina í tvær stöður — sem vinstri skytta og leikstjórnandi. Þeir eru Júlíus, Patrekur, Dagurog Jón. Ég hef ekki séð Júlíus spila í þónokkurn tíma og veit þar af leiðandi ekki í hvernig formi hann er. Valdimar og Bjarki eru mjög áþekkir að getu og nánast vonlaust að gera upp á milli þeirra. Líklega veltur það á dagsform- inu og andstæðingnum hvor myndi spjara sig betur. Ef Sigurður Sveins- son verður heill munu hann og Ólafur bakka hvor annan vel upp. Einnig má benda á að Júlíus getur spilað hægra megin. Þá eru Guð- Sókn: Gunnar Beinteinsson Vaidimar Grímsson Geir Sveinsson Patrekur Jóhannesson " " Ólafur Stefánsson Dagur Sigurðsson ----------------------------0---------;------------------- Geir Sveinsson Dagur Sigurðsson Patrekur Jóhannesson Júlíus Jónasson Gunnar Beinteinsson '''\ Valdimar Grímsson /Bergsveinn Bergsveinssonx Vörn: mundurogBergsveinn jafn öflugiren það væri gott að tefla Sigmari Þresti fram annað slagið því hann er með svo ólíkan stíl miðað við hina tvo og gæti þar af leiðandi komið andstæð- ingum okkar á óvart. Geir er mjög góður varnarmaður og hefur meiri leikreynslu en hinir línumennirnir. Sóknarlega eru þeir Birgir, Róbert og Gústaf síst lakari en þess ber að geta að Geir vinnur gríðarlega vel fyrir lið- ið þótt hann skori ekki alltaf mörg mörk. Ef Héðinn verður heill heilsu kem- ur hann að sjálfsögðu til greina sem rétthent skytta og án efa í vörnina." Spá Guðmundar: ísland hafnar í 3. sæti. Sókn: Konráð Olavson Valdimar Grímsson Geir Sveinsson Patrekur Jóhannesson Ólafur Stefánsson Jón Kristjánsson ----------------------------©------------------------------ Geir Sveinsson Júlíus Jónasson Patrekur Jóhannesson Jón Kristjánsson Konráð Olavson Valdimar Grímsson Vörn: EYJÓLFUR BRAGASON, þjálfari ÍR „Ég set Konráð í vinstra hornið en honum er fulljóst að standi hann sig ekki er annar toppmaður, Gunnar Beint- einsson, klár í slaginn. Og ég er reyndar mjög hrifinn af honum. Ég treysti Patreki fyllilega til að klára sína stöðu vel en ég hef lítið séð til Héðins auk þess sem hann á við meiðsli að stríða. Ef ég væri lands- liðsþjálfari myndi ég nota Jón eins mikið og mögulegt er fyrir HM til að hann öðlist sjálfstraust og spili af þeirri ró ogyfirvegun sem hann hefur gert með Val í vetur. Óli Stefáns er að koma sterkur upp um þessar mundir en næsti kostur er Siggi Sveins og það væri gott að fá hann inn á til að breyta leikjum ef þess gerist þörf. Það er nánast ómögulegt að gera upp á milli Valdi- mars og Bjarka og veltur það á dags- forminu hverju sinni. Að lokum myndi ég vera með Gústaf sem vara- mann fyrir Geir því hann er ungur og viljugur og þyrstir í að sanna sig." 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.