Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Side 52

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Side 52
f/Z/t fZ. /^ö/zfzz/* LEIKDAGAR Mánudagur 8. maí Kl. 15:00 Rússland - Kúba Kl. 17:00 Tékkland - Marokkó Kl. 20:00 Króatía - Slóvenía Þriðjudagur 9. maí Kl. 15:00 Kúba - Tékkland Kl. 17:00 Slóvenía - Rússland Kl. 20:00 Marokkó - Króatía Fimmtudagur 11. maí Kl. 15:00 Kúba - Slóvenía Kl. 17:00 Tékkland - Knóatía Kl. 20:00 Rússland - Marokkó Föstudagur 12. maí Kl. 15:00 Tékkland - Slóvenía Kl. 17:00 Knóatía - Rússland Kl. 20:00 Marokkó - Kúba Sunnudagur 14. maí Kl. 15:00 Slóvenía - Marokkó Kl. 17:00 Króatía - Kúba Kl. 20:00 Rússland - Tékkland íþróttahúsiö Kaplakrika var tekið í notkun áriö 1990 og rúmar 2.400 áhorfendur - alla i sæti. Fjöldi landsleikja hefur fariö fram í húsinu sem hefur reynst vel enda heimavöllur eins af stórveldum í íslenskum handknattleik, FH. Vestan viö íþróttahúsið veröa bilastæöi fyrir starfsmenn HM’95, fjölmiðla, sjálfhoöaliöa, boösgesti, útsendingabifreiðar og sjúkrabila. Almenn bílastæöi veröa hins vegar inni á iþróttasvæöinu, austan hússins og einnig noröan viö FH svæöiö - i iðnaðarhúsnæðinu. 1 2 3 4 5 6 u J T Mt Mm S R 1 Rússland Hi 2 Kúba I 3 Tékkland I 4 Marokkó I 5 Króatía I 6 Slóvenía IH Auk þess verður leikur Ungverjalands og Túnis úr a-riðli leikinn í Hafnarfirði 14. maí.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.