Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Side 57

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Side 57
1. DEILD LIÐ ARSINS Koíbrún Jóhannsdóttir, Frarh 7 Svava Sigurðardótt Víkingur 6 ííða Erlingsdóttir, Víkingur 8 Guðný Gunnsteinsdóttir, Stjarnan 8 Halla María Helgadóttir, Víkingur 7 Andrea Atladóttir, ÍBV 9 Herdís Sigurbergsdóttir, Stjarnan 5 Stjörnufyrirliðinn bestur í vali þjálfara í l.deild kvenna um besta leikmann deildarinnar ber Guðný Gunnsteinsdóttir, fyrirliði Is- landsmeistara Stjörnunnar, sigur úr býtum, eftir harða keppni við Höliu Maríu Helgadóttur, stórskyttuna úr Víkingi. í þessu vali vekur það at- hygli að Andrea Atladóttir, sem valin var besti leikmaður deildarinnar á lokahófi handknattleiksmanna, er talsvert frá því að vera valin af þjálf- urunum og átti í raun ekki möguleika í þessu vali. í vali á liði ársins er kannski ekki margt sem kemur á óvart og áttu þjálfarar nokkuð auðvelt með að skipa í stöðurnar. Kolbrún Jóhanns- dóttir hafði nokkra yfirburði í mark- inu en þó kemur kannski á óvart hversu hlutur Vfkinga er mikill miðað við að veturinn hlýtur að hafa verið nokkur vonbrigði fyrir Víkingsstúlk- ur. Val á dómara ársins kemur nú ekki sérstaklega á óvart. Þeir bræður Egill Már og Örn Markússynir hafa sótt á í vetur og þeir skutu ekki ómerkari mönnum en Stefáni Arnaldssyni og Rögnvald Erlingssyni ref fyrir rass. Það eru þjálfarar í deildinni sem sjá um valið. Hver þjálfari tilnefnir þrjá leikmenn sem bestu leikmenn og hlýtur hver leikmaður eitt at- kvæði. Þá velurhann sjö leikmenn úr liðum andstæðinganna, skipar ístöð- urnar og myndar þannig lið ársins að sínu mati. Besti leikmaður Guðný Gunnsteins- dóttir, Stjarnan 8 Aðrar sem atkvæði fengu: Haila María Helgadóttir, Andrea Atladóttir, Í8V 5 Kolbrún jóhannsdóttir, Fram 4 Brynja Steinsen, KR 1 Guðríður Guðjónsdóttir, Fram 1 Heiða Erlingsdóttir, Víkingur 1 Herdís Sigurbergsdóttir, judith Estergáí, ÍBV 1 Kristín Konráðsdóttir, Haukar 1 Stigin skiptust milli liðanna: á eftirfarandi hátt á Víkingur 22 stig Stjarnan 19 stig ÍBV 14 stig Fram 10 stig FH 2 stig Haukar 1 stig Valur 1 stig KR 1 stig Samantekt og texti: Pjetur Sigurðsson Aðrar sem atkvæði fengu: Markvörður Fanney Rúnarsdóttir, Stjarnan 3 Vinstra horn: Björg Gísladóttir, FH 1 Hrund Grétarsdóttir, Stjarnan 1 íris Sæmundsdóttir, ÍBV 1 Sara Guðjónsdóttir, ÍBV 1 Skytta vinstra megin: Guðríður Guðjónsdóttir, Fram 1 Laufey Sigvaldadóttir, Stjarnan 1 Kristín Konráðsdóttir, Haukar 1 Miðjumaður: Judith Estergál, ÍBV 3 Brynja Steinsen, KR 1 Svava Yr Baldvinsdóttir, Víkingur 1 Skytta hægra megin: Ragnheiður Stephensen, Stjarnan 1 Hægra horn: Björk Ægisdóttir, FH 1 Lilja Valdimarsdóttir, Valur 1 Línumaður Berglind Ómarsdóttir, Fram 2 Egill Már Markússon og Örn Markússon 4 Aðrir sem atkvæði fengu: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson 3 Gunnar Kjartansson 1 Marinó Njálsson og Aðalsteinn Örnólfsson 1 Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson 1 Þessir tóku þátt í valinu: Haukur Ottesen, Fylkir Irina Skorobgathyk, Ármann Björn Elíasson, ÍBV Haukur Geirmundsson, KR Guðríður Guðjónsdóttir, Fram Sigurður Magnússon, Haukar Magnús Teitsson, Stjarnan Kristjana Aradóttir, FH Theódór Guðfinnsson, Víkingur Mikael Abkashev, Valur 57

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.