Íþróttablaðið - 01.04.1995, Síða 67

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Síða 67
| Það voru aðeins þrír leikmenn sem gáfu liðum sínum núll stig í vetur. Þessir leikmenn, Gerald Wilkins, Brad Ðaugherty og Frank Brickowski, áttu allir við langvarandi meiðsli að stríða og óvíst hvenær þeir verða tilbúnir í slaginn. * Greinilegt er að NBA karfan er vinsælli hjá strákum en stelpum. Aðeins ein stelpa er á topp 20 listanum okkar en hún heitir Kristín Axelsdóttir ög er í sæti númer 13. || Michael Jordan var ekki með í.leiknum f áren hefðíihann spiiað alla 82 leiki Chicago má búást við að hann hefði gefið liði sínu um 3000 stig. Stigahæsti skotbakvörðurinn í leiknum var hins végar Mitch Rich- mond sem gaf liði sínu 2497 stig. * Smáspennakom íleikinn undir lokin þegar jim Jackson meiddist. Sigurvegarinn Valgetr Viðarsson hafði hann innanborðs en hann var svo heppinn að það gerðu líka næstu fjórir á eftir honum. * Mesta endasprettinn átti Þorsteinn Gíslason sem endaði í 3. sæti. Þorsteinn var mjög aftarléga til að byrja með en það er eins og hann hafi farið á þjálfaranámskeið um árámót því þáfór ailt að smella saman hjá honum. * ShaquilleO'NeaJ gaf flest stig allra ieikmanna en fast á hæia hans komu þeir David Robinson, Hakeem Olajuwon og Karl Málone. EIN UMFERÐ EFTIR Þráttfyriraðenn hafi veriðein um- ferð eftir í NBA þegar blaðið fór í prentun geturenginn þátttakandi náð Valgeiri Viðarssyni á toppnum. Hins vegar fá fjögur næstu sæti L.A. Gear skó og eiga þeir Elvar Óskarsson og Magnús M. Auðunsson enn mögu- leikaáaðkomast innátopp5 listann. Til að forvitnast um lokastöðu getur þú hringt í Fróðalínuna f síma 99- 1445. Við munum svo einnig birta lokastöðuna í næsta tölublaði íþróttablaðsins. STERKASTA LIÐIÐ Þrátt fyrir mörg sterk lið valdi enginn alla þá leikmenn sem stóður sig best í vetur. Þetta lið hefði verið ósigrandi. Shaquille O'Neal Stig 3409 Vin Baker 2565 Karl Malone 3297 Larry Johnson 2451 Scottie Pippen 2717 Detlef Schrempf 2364 Anfernee Hardaway 2487 Gary Payton 2529 Mitch Richmond 2497 Ishia Rider 1996 67

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.