Íþróttablaðið - 01.04.1995, Síða 71
ingu hvers ogeins. Efviðkomandi er
veikur fyrir og haldinn einhverjum
sjúkdómi, svo sem stækkun á blöðru-
hálskirtli, kynsjúkdómi, berklum,
gikt eða er með sýkingu í þvag-
blöðru, ætti hann/hún að forðast kyn-
líf í of miklum mæli. Og fólk, sem
haldið er hjartasjúkdómi, ætti aldrei
að elskast eftir stóra máltíð þar sem
það gæti orsakað hjartaáfall.
Læknarteljaað þaðséminni hætta
á því að konur missi eins mikinn ást-
arvökva og karlmenn við ástarleik og
telja ennfremur að það sé óhætt fyrir
full- fríska karlmenn
að gefa frá sér
sæði tvisvar sinn-
um f viku án þess að
skaða heilsuna. Þetta
er þó einstaklingsbund-
ið, eins og áður kom fram,
og berað takatillittil ýmissa
þátta í lífsmynstri viðkomandi.
T.d.: Hvernig er mataræðið?
Tekur hann vítamín eða lýsi dag-
lega? Og ef sterar eða vaxtarhorm-
ónar eru inni í myndinni er talið að
það sé jafnvel nauðsynlegt að gefa frá
sér sæði tvisvar sinnum í viku. Ann-
ars gætu menn orðið helst til of „agr-
essívir".
En eitt er víst — ónæmiskerfið nýt-
ur góðs af því ef kynlífið er stundað í
hófi því ef líkaminn er ekki alltaf að
„rembast við" að framleiða ástar-
vökva, sem er rfkur af næringarefn-
um, getur hann notað þessi sömu,
mikilvægu næringaefni til þess að
afla líkamanum aukins lífskraftar og
styrkja ónæmiskerfið. Þegar karl-
maður „sparar" sæði sitt breytist það í
albúmín (hvítuefni) og glóbúlín (pró-
tín, m.a. í blóðvökva) en þessi prótín
framleiða hvít blókorn sem ráðast á
skaðlega vírusa og bakteríur.
KYNLÍFIÐ AFTUR í
RÉTT HORF
Hér koma svo nokkur athyglisverð
heilræði fyrir kynlífsfíkla: Ef fíkillinn
hefur „fengið of stóran skammt" af
kynlífi erráðlegt að hann haldi sigfrá
því þar til fíkilseinkennin hverfa.
Þetta skal gert í þrepum. Ef kynlíf hef-
ur verið stundað sex sinnum í viku,
þá ætti að stunda það fimm sinnum
vikuna þar á eftir, fjórum sinnum
vikuna þar á eftir og svo koll af
kolli. Rannsóknir hafa sýnt að
slíkur niðurskurður er árang-
ursríkur en mönnum gæti
ar kynlíf í hófi ber ekki á þessum
einkennum að heita má, segja gár-
ungarnir.
Heyrst hefur að þjálfarar ráðleggi
leikmönnum sínum að stunda skírlífi
á meðan á þjálfun stendur og sjálfs-
fróun er einnig á bannlistanum því
íþróttamaðu r, sem er al Itaf að d repast
úr þreytu, er ekki líklegur til þess að
fara með sigur af hólmi á leikvellin-
uml!
HVAÐ MÁ MAÐUR ÞÁ?
Og hér eru svo góðu fréttirnar!
Samkvæmt rannsóknum er í lagi að
elskasttvisvar í viku án þess að veikja
líkamsfrumurnar ef fólk er hraust og
heilbrigt. Hérer þó sáfyrirvari hafður
á að þetta sé auðvitað einstaklings-
bundið og fari eftir líkamsbygg-
fundist hann erfiður vegna mikillar
löngunartil kynlífs. í slíkum tilfellum
er ráðlegt að viðkomandi nuddi sjálf-
an sig með olíu eða fari í heita sturtu.
Kynlíf getur verið vanabindandi; það
veitir ánægju og getur komið í veg
fyrir áhyggjur um stundarsakir. Það
er einnig algengt að fólk noti kynlíf til
þess að losa sig við neikvæðartilfinn-
ingar, svo sem reiði, örvæntingu og
einmanaleika. Ef einhvern grunar að
hann sér kynlífsfíkill vegna þessa er
mikilvægt að hann afli sér ráðgjafar
til þess að hægt verði að ráða fram úr
slíkum tilfinningum á heilbrigðan
hátt. Til eru tvær aðrar leiðir sem
hægt er að fara reynist kynlífssveltið
of erfitt: Neytt skal léttari fæðu en
áður og æft meira. Rannsóknir sýna
að þvf næringarríkari sem fæðan er
þeim mun meiri ástarvökva framleið-
ir líkaminn. Þegar stunduð er líkams-
rækt brennir líkaminn sumum þeim
næringarefnum sem neytt hefur
verið. Þvíer það að því meira sem æft
er þeim mun minni líkur eru á því að
þessi næringarefni dagi uppi sem
aukavökvi. Þess vegna er hægt að
halda kynhvötinni f skefjum með
aukinni líkamsrækt, göngutúrum eða
öðrum æfingum.
Eins og áður kom fram fullyrtu
hnefaleikarar að þeir stunduðu skír-
lífi fyrir keppni svo þeim gengi betur í
hringnum. Voru þeir þá að uppljóstra
einhverju vel geymdu leyndarmáli?
Ef til vill geta vísindamenn tilkynnt
eftirfarandi í nánustu framtíð: „Við
höfum sannað að íþróttamenn geti
náð betri árangri varðveiti þeir ástar-
vökvann." Þangað til sá tími rennur
upp geta þeir íþróttamenn, sem not-
færa sér leyndarmál hnefaleikar-
anna, ef til vill öðlast yfirburði yfir
mótherja sína.
71