Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 74

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 74
VISSIRÞU... *... að ÞORVALDUR í. ÞOR- VALDSSON, formaður hand- knattleiksdeildar KA, sem atti kappi við Val um íslands- og bik- armeistaratitilinn í vetur, lék með knattspyrnuliði Vals árin 1981 og1982. Hann lékm.a. með Val gegn Aston Villa í Evrópu- keppni meistaraliða. *...að SIGURÐUR VALUR SVEINSSON handknattleiks- kappi heitir í höfuðið á Knatt- spyrnufélaginu Val. Þetta kemur fram í viðtali við MANNLÍF sem kemur út um þessar mundir. Fað- ir hans ákvað nafngiftina, enda var hann gallharður Valsari og vonaðist líklega til að strákurinn yrði það sömuleiðis. Þess má til gamans geta að Siggi hefur aðeins einu sinni orðið íslands- meistari í handknattleik — og það var með Val! FLYR ÞORBERGUR? í danska tímaritinu HANDBALL er stutt viðtal við ÞORBERG AÐALSTEINSSON, landsliðsþjálfara í handknattleik, í tilefni af HM ’95. Þorbergur er meðal annars spurður að því hvað hann muni gera ef árangur ís- lenska landsliðsins verði „fíaskó". Hann svarar: „Ég þori varla að hugsa það til enda. Ætli ég myndi ekki smygla mér úr landi og flytja aftur til Svíþjóðar!" HVAR ER HANDBOLTINN? í sænska tímaritinu FOTBOLLMAGASIN- ET birtist nýlega listi yfir áhuga íbúa í Evrópusambandslöndunum á mismunandi íþróttagreinum. Sænska hagstofan stóð fyrir könnuninni og urðu niðurstöðurnar eftirfar- andi en aðeins var getið um 10 greinar: Knattspyrna 36% Tennis 26% Sund 25% Frjálsíþróttir 18% Fimleikar 18% Hjólreiðar 16% Körfuknattleikur 12% Hestaíþróttir 10% Siglingar 7% Golf 6% Á LÍIMUIMIMI Torfi Magnússon, landsliðsþjálfari í körfuknattleik ERU HINIR SVEKKTIR? (Torfi vatdi Magnús Matthíasson í landsliðshópinn þótt hann hefði hætt að leika körfuknattleik fyrir tæpum tveimur árum.) SKILAR ÞU UMBUÐUNUM Á RÉTTAN SW? Umbúðir á eftirfarandi lista eru í umsjá Cndurvinnslunnar hf.: Áldísir 33 cl og 50 cl Cinnola plastdósir 33 cl Einnota plastflöskur 50 cl - 2 litra Einnota glerflöskur fyrir öl og gosdrykki Bjórflöskur Afengisflöskur >1 allar ofangreindar umbúðir er lagt 7 kr. skilagjald sem er endurgreitt við móttöku í Endurvinnslunni hf. eða hjá umboðsaðilum um allt land. tHmmnmnHf Nýll úr notuðu! „Nei, alls ekki. Magnús hefur þá sérstöðu í íslenskum körfuknattleik að vera eini mið- herjinn sem er yfir tveir metrar og hefur þar af leiðandi alla burði til að standa sig vel í erfiðri keppni eins og Evrópukeppnin er. Ég erallsekki aðgera lítið úrGuðmundi Braga- syni en hann einn og sér hefur lítið að segja gegn 3-4 mönnum úr röðum andstæðing- anna sem eru jafn háir eða hærri en hann. Hinrik Gunnarsson úr Tindastóli er reyndar mjög hávaxinn en hann er enn ungur og óreyndur. Annars er það nýlega orðið Ijóst að Magnús getur ekki tekið þátt í Evrópuk- eppninni með okkur af persónulegum ástæðum. Hann hefur dvalið í Phoenix Ari- sona síðastliðin tvö ár og er að Ijúka ma- stersnámi í vélaverkfræði. Jú, hann hefur haldið sér vel við og er reyndar í mun betra formi en um síðustu jól þegar hann kom í landsliðið á síðustu stundu í forföllum Jóns Kr. Þá stóð hann sig vel þannig að ég hafði gert mér vonir um að hann myndi nýtast í Evrópukeppninni sem verður í lok maíen því miður verðum við að leika án hans. Ég er ágætlega bjartsýnn og vonast til að við komumst áfram í keppn- inni." 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.