Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 78

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 78
MEÐ LOTTÓKASSA Þegar nýju LOTrÓKASSARNIR voru teknir í notkun í nóvemfaer á síðastliðnu ári fengu aðeins tvö íþróttafélög á landinu iottókassa fyrir þá gömlu sem skipt var út. íþróttafélögin þess efnis að ef ekki yrði um að ræða sölu fyrir ákveðna upphæð að meðaltaii í viku hverri myndu þau missa kassana. Aðeins FRAM og KEFLAVÍK eru méð það ötuia söluStarfsemi að þáu fengu Að sögn Viihjálms Vilhjálmssonar, framkvæmdastjóra fsienskrar getspár, kostar hver lottókassi með öilu um 600 þúsund krónur, Hann sagði að þóttféiðgin hefðu ekki fengið nýja kassa kæmi það lítið eða ekkert niður á getraunastarfi þeirra þvf iangflest félögin notuðu PC tölv- Ufn 200 lottókassar eru á landinu og verður þeim ekki fjölgað að neinu marki þótt um 300 sjoppu- og verslunareigendur séu á biðlisla því miðað við íbúaflölda er óráðlegt að hafa fleiri kassa. 20MILLJONA KRONA TILBOÐI í SIGGA JÓNS HAFNAÐ? Skyldi Trelleborg takast að fá Sigga Jóns fyrir metfé? Hopan reynir 70 milljón króna skot- ið og boltinn fer.... 70 MILLJÓN KRÓNA KÖRFUBOLTASKOT Fyrir ALL-STAR leikinn í NBA boltanum á dögunum fór fram upphitunarleikur þar sem nýliðarnir í NBA boltanum áttust við. í leikhléi þess leiks stóð 16 ára gamall strákur í þeim sérstöku sporum, fyrir framan rúm- lega 19 þúsund áhorfendur, að geta unnið sér inn EiNA MILUÓN DOLLARA (tæplega 70 milljónir) með því að hitta úr einu skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Strákurinn, Mike Hopan, hafði verið valinn úr 6 milljón umsækjendum til að taka skotið og eiga þar með kost á því að verða milljónamæringur. Mike æfði skotið marga klukkutíma á dag í tvær vikur og var orðinn svo öruggur að hann var farinn að hitta úr þremur til fjórum skotum af hverjum fimm. Mike var undir miklu álagi þegar hann fékk stóra tækifærið því ALLIR fylgdust með honum. Og..hann tók sér góðan tíma.... en hitti ekki. „Air ball“ eins og sagt er. Hann fór að gráta, mamma hans grét, systir hans sömuleiðis og faðir hans einnig. „Ég varð tilfinningalaus áður en ég skaut,“ sagði Mike, „því pressan var svo gríðarleg. Ég þoldi ekki álagið." Ritstjóri íþróttablaðsins fylgdist með æfingamóti nokkurra knatt- spyrnuliða á Kýpur í mars síðastliðn- um og hitti þar meðal annarra þjálf- ara sænska stórliðsins Trelleborg. Þegar talið barst að íslenskri knatt- spyrnu kom í Ijós að hann hafði mik- ið álit á SIGURÐI JÓNSSYNI leik- manni íslandsmeistara Akraness. Áhuginn var meira að segja svo mik- III að hann falaðist eftir honum fyrir nokkrum mánuðum og hljóðaði fyrsta tilboð upp á 20 milljónir króna. Það undarlega við þetta er að Sigurð- ur Jónsson heyrði aldrei af tilboðinu heldur var því strax hafnað af for- ráðamönnum Akraness sem sögðu að hann væri ekki falur. Það verður að segjast eins og er að ef þetta á við rök að styðjast er illa komið fram við Sigurð Jónsson. Hann hlýtur að eiga rétt á því að fylgjast með áhuga ann- arra liða á sér þótt hann sé samnings- bundinn ÍA. Ekki síst þegar um tugi milljóna er að ræða. Sigurður gæti tryggt sig fjárhagslega til frambúðar með því að gera stórsamning við Trelleborg. Kannski ætla forráða- menn ÍA að greiða Sigurði laun þegar fram líða stundir? 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.