Fréttablaðið - 04.08.2020, Qupperneq 37
Á aðeins einni viku seldust í Bandaríkjunum 615 þúsund eintök af nýjustu plötu söng
konunnar Taylor Swift, Folklore. Er
það mesta sala á einni plötu þar í
landi á öllu þessu ári að því er segir
á vef Danmarks Radio, dr.dk.
Danmarks Radio vitnar til Los
Angeles Times sem kveður næstu
mest seldu plötu ársins í Banda
ríkjunum hafa selst í 574 þúsund
eintökum frá því hún kom út í
febrúar. Er það platan Map Of Soul
með hljómsveitinni BTS.
Þá segir að samkvæmt útgáfufyr
irtæki Taylor Swift hafi Folklore alls
selst í tveimur milljónum eintaka í
heiminum öllum.
Þessi sala þýðir að Swift rýkur
beint í fyrsta sæti á lista Billboard
yfir vinsælustu breiðskífurnar.
Segir Danmarks Radio þetta í
sjöunda skiptið sem hin þrítuga
Swift vermir fyrsta sæti á listan
um. Aðeins Barbra Streisand með
ellefu skipti og Madonna með níu
eru þær konur sem hafa oftar náð
fyrsta sætinu.
Þess má geta að þeir sem eiga
metið yfir f lest skipti í fyrsta skipti
á bandaríska vinsældarlistanum
eru Bítlarnir sjálfir, The Beatles, sem
náðu fyrsta sætinu í nítján skipti.
Folklore er áttunda hljóðversp
lata Taylor Swift og var hún tekin
upp á meðan söngkonan var í sóttkví
vegna kórunaveirufaraldursins. Og
það er ekki aðeins að platan seljist
vel því greiningarfyrirtækið Niel
sen Music segir að lögunum á Folk
lore hafi nú þegar verið streymt 290
milljón sinnum. – gar
Metsala í Bandaríkjunum á nýrri plötu söngkonunnar Taylor Swift
Taylor Swift í Los Angeles í október 2018. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Einar Þor steins son, fréttamaður RÚV, og Milla Ósk Mag nú s dót t ir, að stoða r
maður mennta og menningar
mála ráð herra, gengu í það heilaga
síðast liðinn föstu dag.
Til stóð að brúð kaupið færi
fram nú á sunnudaginn með
pompi og prakt, en heims far aldur
kom í veg fyrir það og það ekki í
fyrsta sinn. Upp haf lega átti veisl
an að fara fram á Spáni í októ ber í
haust en á kveðið var að halda hana
á Ís landi vegna um rædds vá gests.
„Í dag ætluðum við Milla Ósk
Magnús dóttir að giftast og halda
stóra veislu í Borgar firðinum. En
plönin breyttust ör lítið,“ skrifaði
Einar á Face booksíðu sinni á
sunnudag.
„Við giftum okkur í staðinn með
dags fyrir vara síðasta föstu dag
með nánustu fjöl skyldu. At höfnin
var ein stak lega yndis leg og við
erum ó skap lega hamingju söm.“
Fjöl miðla maðurinn ný kvænti
kveðst þó ekki vera búinn að gef
ast upp á veislu höldunum enn. „Við
höldum svo brúð kaups veisluna
þegar að stæður leyfa.“ – kdi
Skyndibrúðkaup
Einars og Millu
Einar Þorsteinsson.
Milla Ósk Magnús dóttir.
UPP HAF LEGA ÁTTI BRÚÐ-
KAUPSVEISLA EINARS OG MILLU
ÓSKAR AÐ FARA FRAM Á SPÁNI Í
OKTÓ BER Í HAUST EN Á KVEÐIÐ
VAR AÐ HALDA HANA Á ÍS LANDI
VEGNA HEIMSFARALDURS
KÓRÓNAVEIRUNNAR.
L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 21Þ R I Ð J U D A G U R 4 . Á G Ú S T 2 0 2 0
Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
Þú finnur réttu fartölvuna í
skólann á tolvutek.is
NÝ VE
F
VERSLUN
Skoðaðu
úrvalið,
berðu
saman t
ölvur og
settu
á óskalis
tann þinn
4. ágúst 2020 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl