Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.08.2020, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 05.08.2020, Qupperneq 14
5 . Á G Ú S T 2 0 2 0 M I Ð V I K U D A G U R14 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT Kaito Kiyomiya og Yoshinari Ogawa tókust hart á fyrsta keppnisdag fjöl- bragðaglímumótsins NOAH sem hófst í gær á Korakuen-höllinni í Japan. Knapinn Kevin Scott var einbeittur á hestinum Ventura Rascal aðeins ör- fáum andartökum fyrir sigur þeirra á Skidby Handicap kappreiðunum í gær. Jordan Willis og félagar hans í Sunderland létu rigninguna ekki stoppa sig þegar þeir tóku æfingu á Englandi í gær. Æfingin fór fram í fimm stjörnu að- stöðu félagsins sem ber nafnið Skóli ljóssins, eða The Academy of Lights. Þjálfarinn Hendrik Vieth og knattspyrnumaðurinn Arne Maier voru kampakátir á æfingu hjá þýska liðinu Hertha Berlín í sólinni gær. Maier, sem er 21 árs, hefur leikið fyrir félagið í þýsku deildinni síðan árið 2016. MYND/GETTY Knattspyrnumaðurinn Brandon Williams frá Englandi skrifaði í gær undir nýjan samning við stórliðið Manchester United en Williams, sem er einungis 19 ára gamall, spilaði fyrsta leik sinn með liðinu í september á síðasta ári. Fótbolti, glíma og kappreiðar COVID-19 hefur haft áhrif í heimi íþróttanna líkt og annars staðar. Lítið er um kappleiki og stóra íþróttaviðburði en æfingar eru víða í fullum gangi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.