Fréttablaðið - 07.08.2020, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 07.08.2020, Blaðsíða 32
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur BAKÞANKAR SÆNGURFÖT SLOPPAR FYRIR HANN & HANAUNDRI HEILSUINNISKÓR DÚNVÖRUR FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is RUM ÚTSAL S A A ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR VEFVERSLU N www.betrabak .is OPIN ALLAN SÓLARHRI NGINN VIÐ SENDU M FRÍTT STILLANLEG RÚM | HEILSURÚM OG -DÝNUR | GAFLAR | SÆNGUR | KODDAR | SVEFNSÓFAR | STÓLAR | SÆNGURFÖT, O.FL. LOKAHELG IN – LÝKUR Á MORGUN LAUGARDA G TOPPUR DÓS - 330 ML 129 KR/STK 391 KR/L Fyrir svanga ferðalanga Ný verslun Kringlunni Það er ákveðið frelsi að neyð-ast ekki til að fara til útlanda í sumarfrí, tveir fullorðnir með fjögur ungmenni á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. Til að gera eitthvað annað en að brjóta niður veggi og mála er þó nauðsynlegt að fara út af heimilinu. Heimafrí er alls ekki frí. Þess vegna ákváðum við að fara „bara“ hringinn. Við undir- búning ferðarinnar komumst við hins vegar að því að það er ekkert „bara“ við ferð sex manna fjöl- skyldu hringinn í kringum Ísland. Eftir að hafa bókað gistingu, leigt smárútu og pakkað í sex ferða- töskur lásum við dóma þolenda bílaleigunnar. Og ákváðum, kvöldið fyrir brottför, að af bóka rútuna og keyra hringinn á tveimur bílum. Þessir bakþankar eru skrifaðir á Huuusavik vid Skjalfaanda, hvar heimamenn virðast svolítið leiðir á bröndurum tengdum kvik- myndinni The Story of Fire Saga. Við keyrðum samt inn í bæinn undir glymjandi tónum Jaja Ding Dong og hlupum syngjandi fram hjá samnefndum bar í morgun. Hvalaskoðun á seglskútunni Ópal stendur þó upp úr, enda fátt sem jafnast á við hnúfubak blása og stinga sér svo á bólakaf í leit að æti, með tilheyrandi sporðaköstum. Hnúfubakurinn innbyrðir tæp- lega eitt tonn á dag, sem er ekki ósvipað ætisþörf unglingsins. Enda kaupum við ekki í matinn heldur sækjum vistir, allan hring- inn. Algengasta spurningin er ekki hvað heitir þetta fjall? heldur hvað er í morgunmat/hádegismat/ kvöldmat? Eins og hnúfubakurinn stingum við okkur á bólakaf í íslenska ferðasumarið, oftast í leit að æti, og borðum okkur hring- inn í kringum landið. Þessi hjól atvinnulífsins snúa sér víst ekki sjálf. Heimafrí

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.