Morgunblaðið - 27.01.2020, Side 25

Morgunblaðið - 27.01.2020, Side 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2020 Góð þjónusta í tæpa öld 10%afslátturfyrir 67 áraog eldri Flugvallarþjónusta BSR sér um að skutla þér út á flugvöll og aftur heim þegar þú ferð til útlanda. 5-8 manneskjur 19.500 kr. 1-4 manneskjur 15.500 kr. Verð aðra leið: „HANN ER MEÐ BAKKMYNDAVÉL – ÞÁ GETURÐU SÉÐ HVER ER AÐ ÝTA.” „HÚN FÓR TVO HRINGI OG STOPPAÐI Á ÁTJÁN.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... koss á ströndinni. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann MITT ER FORNALDARSAGA!ÉG MAN EKKI EFTIR SÍÐASTA STEFNUMÓTI OKKAR EN SÁ DAGUR ÉG MAN ÞAÐ Í SMÁATRIÐUM! ÉG FESTIST Í YFIRFULLRI LYFTU VÁ! ÞÚ ERT BETRI EN ÉG! OG ALLIR HINIR PÍNDU MIG TIL AÐ ÉTA FARSÍMANN MINN JA, VIÐ EIGUM ÖLL OKKAR SÉRSVIÐ! SUMT FÓLK KANN BARA EKKI AÐ META POLKA- HRINGITÓNA stödd í Kaíró og fagnar fertugsafmæl- inu í nágrenni við píramídana. Fjölskylda Maki Ragnheiðar er Reynir Finn- dal Grétarsson, f. 29.12. 1972, lög- fræðingur. Foreldrar hans eru hjónin Grétar Guðmundsson, f. 4.7. 1948, húsasmíðameistari og Ingunn Gísla- dóttir, f. 15.5. 1950, kennari. Þau eru búsett í Kópavogi. Synir Ragnheiðar eru: 1) Tristan Gylfi Baldursson, f. 22.12. 2001, barnsfaðir: Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumeistari; 2) Hannes Guðni Hafstein, f. 16.5. 2009, og 3) Hektor Þór Hafstein, f. 31.1. 2016, barnsfaðir: Tryggvi Þór Hafstein flugstjóri. Börn Reynis eru Álfhildur Ösp, f. 18.9. 1994, dóttir hennar er Amalía Alva Vil- hjálmsdóttir, f. 4.7. 2018; og Grétar Víðir, f. 7.6. 2001. Einnig á Ragnheið- ur hundinn Dreka, f. í mars 2015. Bræður Ragnheiðar eru Agnar Guðnason, 11.2. 1966, skipstjóri; bús. í Vestmannaeyjum; Sigurður Óli Guðnason, f. 13.1. 1968, vélfræðingur, búsettur í Hafnarfirði; Bjarki Guðna- son, f. 27.11. 1972, framkvæmdastjóri, búsettur í Grindavík. Foreldrar Ragnheiðar: Hjónin Guðni Ólafsson, f. 15.8. 1943, d. 20. ágúst 1999, skipstjóri og útgerðar- maður í Eyjum, og Gerður Guðríður Sigurðardóttir, 27.12. 1944, húsfreyja og myndlistarkona, búsett í Reykjavík. Ragnheiður Guðfi nna Guðnadóttir Guðríður Bjarnadóttir húsfreyja í Brautarholti í Eyjum, f. í Eyjum Jón Jónsson útvegsbóndi í Brautarholti og ráðsmaður Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum, f. í Eyjum Bjarney Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja og félagsmálafrömuður í Vestmannaeyjum Gerður Guðríður Sigurðardóttir myndlistarkona í Vestmannaeyjum Sigurður Ólason forstjóri Netagerðarinnar og þurrkhússins í Vestmannaeyjum Hólmfríður Þórarinsdóttir húsfreyja á Bakka og víðar, síðast í Eyjum, f. á Grásíðu Óli Jón Kristjánsson bóndi á Bakka í Kelduhverfi og víðar í S-Þing., síðast bús. í Eyjum, f. í Ærlækjarseli Árni Óla rithöfundur og fræðimaður Páll Jónsson sjómaður og verkamaður í Eyjum Steinunn Pálsdóttir húsfreyja í Eyjum Þorbjörg Bjarnadóttir húsfreyja í Ásólfsskála- fræðimaður Elín Sigurðardóttir húsfreyja í Ólafshúsum, f. á Búðarhóls-Austur- hjáleigu í A-Landeyjum Jón Bergur Jónsson útvegsbóndi í Ólafshúsum í Eyjum, f. á Hörgslandi á Síðu Guðfi nna Jónsdóttir húsfreyja í Vestmannaeyjum Ólafur Ingileifsson útgerðarmaður í Vestmannaeyjum Þórunn Magnúsdóttir vinnukona á Suður- Götum í Mýrdal, f. á Lyngum í Meðallandi Ingileifur Ólafsson vinnumaður og húsmaður víða í V-Skaft., f. í Bakkakoti í Meðallandi Úr frændgarði Ragnheiðar Guðfi nnu Guðnadóttur Guðni Ólafsson skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum Auðunn Atlason orti til eig-inkonu sinnar Sigríðar Rögnu Jónsdóttur á afmælisdaginn: Afmælisins njóttu nú nýttu daginn, kát og blíð. Vertu alltaf vænsta þú vinkona mín, alla tíð! Á miðvikudag orti Pétur Stef- ánsson „Eftir leik“ á Leir: Mikið ósköp á ég bágt, ég eflaust kenni því um hve mínir strákar lutu lágt í leiknum móti Svíum. Gústi Mar svaraði: „Við eigum frábæra leikmenn en þeim gengur oft illa að standa sig á stórmótum.“ Augljós vandi er að hrjá undir tapsins svíða. Virtust þarna flestir fá frammistöðukvíða. Níels skáldi skrifaði: „Þegar ég var að byrja Frans rímur var í kringum mig köttur, sem hálfvegis fipaði fyrir mér, þangað til ég gaf honum bragð af skornu tóbaki, en hann stökk burt í annað rúm og urraði lengi. Ég kvað þá: Flest það gera, er gegni ver, gæfan sér, þótt hafi hún ster, sestum hér við kvæða kver kötturinn er að bölva mér.“ Kötturinn Jósefína Meulengracht Dietrich mjálmaði á Boðnarmiði: Veðra harðan gerði garð – gödduð jörð og freðin urð – frostið herðir, fennir barð, fjúk af norðan ber á hurð. „Ketti er ekki út sigandi!“ bætti Magnús Magnússon við. Þröstur Óskarsson kvað um veðr- ið á miðvikudag: Rokið kemur rignir æ, Reykjavík nú lemur. Heldur yfir hýrnar bæ, er hlýja veðrið kemur. Þórhallur Pálsson svaraði: Grenja yfir Gráuborg garri, él og skýjafar. Enga gleði, aðeins sorg er að finna á strætum þar. Að vestan barst vísa frá Indriða á Skjaldfönn, - „Ótíð“: Nú úr öllum áttum blæs. Ekki þykir tíðin „næs“. Ógnar hengjur hanga í brúnum og hroðasvell á mínum túnum. Þórhallur Pálsson svaraði: Nú er tíðin næsta blíð, næðir þó um tún og hlíð, Í suðri vermir sólin blíð, – en súrpungarnir yrkja níð. Indriði kvað þetta góða vísu, - en síðustu hendinguna að vísu út í hött! Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Eftir leik og af köttum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.