Morgunblaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2020 Ísfélag Vestmannaeyja auglýsir laust starf: Verkstjóri á Þórshöfn Ísfélag Vestmannaeyja hf. auglýsir laust til umsóknar starf verkstjóra í frystihúsi félagsins á Þórshöfn. Framleiðsla Ísfélagsins er vertíðarskipt. Á vertíðum er unnið á vöktum og þess á milli er unninn bolfiskur. Starfssvið og helstu verkefni: Dagleg stjórnun og skipulagning fiskvinnslu í samráði við vinnslu- og framleiðslustjóra, umsjón með að unnið sé eftir gæðakerfum félagsins og ýmis sérverkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Nám tengt sjávarútvegi eða mikil reynsla af verkstjórn og mannahaldi. Þrautseigja og úthald. Skipulagshæfni, sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Siggeir Stefánsson framleiðslustjóri (farsími 894-2608, siggeir@isfelag.is). Umsóknir skulu sendast til Ísfélags Vestmannaeyja hf., Eyrarvegi 16, 680 Þórshöfn eða á netfang siggeir@isfelag.is eigi síðar en 15. febrúar 2020. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Persónuverndaryfirlýsing til umsækjenda um störf má sjá á heimasíðu félagsins. Ísfélag Vestmannaeyja hf. er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins með um 250 starfsmenn til sjós og lands. Það rekur frystihús og fiskimjölsverksmiðjur í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn og gerir út fimm skip. Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað árið 1901 og er elsta starfandi hlutafélag landsins. Verkefnastjóri Viðskiptavit ehf. er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sinnir verktöku ásamt alhliða verkefnastjórnun og ráðgjöf. Viðskiptavit hefur innan sinna raða reynslumikið og hæfileikaríkt starfsfólk á sviði byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar. Viðskiptavit ehf býður áhugavert framtíðarstarf og spennandi verkefnastöðu fyrir verkefnastjóra sem hefur stýrt byggingarverkefnum og unnið á verkstað. Viðkomandi mun vinna náið með eigendum að fjölbreyttum verkefnum. Umsóknarfrestur er til 9. febrúar 2020. Umsóknir óskast sendar til sigridur@vvit.is með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila. HELSTU VERKEFNI: • Sjá um magntökur • Undirbúa útboð • Sinna útboðs-/tilboðsgerð • Samskipti við opinbera aðila og samstarfsaðila STARFSKRÖFUR OG EIGINLEIKAR: • Iðn-/tæknimenntun • Stundvísi, sjálfstæði og vinnusemi • Árangursdrifin og lausnamiðuð nálgun • Samskiptafærni, frumkvæði og framúrskarandi þjónustulund                U                               ! "         # # $    %  #   #! U     ! Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2020 U    #        ! Nánari upplýsingar veitir: "  &   '  (   ! L #      #   "        "    !                                     ! U       ))$  hafnarorur.is     hafnarorur.is585 5500 Helstu verkefni og ábyrgð * R#      %     # $ '    #  * +       * , # $  * " '  Menntunar- og hæfniskröfur * -  )   '   )   * R     * .        )  # $  * /   # $ %   # '          ! * F  #      * G   )               * G             * G     LÖGFRÆÐINGUR Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa Viltu vera partur af frábæru teymi? Við á Mörk hjúkrunarheimili erum að bæta við þann góða hóp hjúkrunarfræðinga sem er starfandi við heimilið. Um er að ræða húsvaktarstöðu á heimilinu og ýmist starfshlutfall er í boði. Greitt er eftir kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Menntunar- og hæfnikröfur • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni • Góð íslenskukunnátta Mörk hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem Eden heimili. Á heimilinu er unnið metnaðarfullt starf þar sem heimilismenn og starfsfólk vinnur saman að því að skapa öruggt og heimilislegt umhverfi og rík áhersla er lögð á sjálfsákvörðunarrétt heimilismanna og þátttöku þeirra. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 560 1703, ragnhildur.hjartardottir@morkin.is Við hlökkum til að heyra frá þér! atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á Vantar þig fagmann? FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.