Morgunblaðið - 08.02.2020, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2020
Ísfélag Vestmannaeyja auglýsir laust starf:
Verkstjóri á Þórshöfn
Ísfélag Vestmannaeyja hf. auglýsir laust til umsóknar starf
verkstjóra í frystihúsi félagsins á Þórshöfn. Framleiðsla Ísfélagsins
er vertíðarskipt. Á vertíðum er unnið á vöktum og þess á milli er
unninn bolfiskur.
Starfssvið og helstu verkefni: Dagleg stjórnun og skipulagning fiskvinnslu í samráði
við vinnslu- og framleiðslustjóra, umsjón með að unnið sé eftir gæðakerfum félagsins
og ýmis sérverkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Nám tengt sjávarútvegi eða mikil
reynsla af verkstjórn og mannahaldi. Þrautseigja og úthald. Skipulagshæfni, sjálfstæði
og hæfni í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Siggeir Stefánsson framleiðslustjóri (farsími 894-2608,
siggeir@isfelag.is). Umsóknir skulu sendast til Ísfélags Vestmannaeyja hf., Eyrarvegi
16, 680 Þórshöfn eða á netfang siggeir@isfelag.is eigi síðar en 15. febrúar 2020. Farið
verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.
Persónuverndaryfirlýsing til umsækjenda um störf má sjá á heimasíðu félagsins.
Ísfélag Vestmannaeyja hf. er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins með um 250 starfsmenn til
sjós og lands. Það rekur frystihús og fiskimjölsverksmiðjur í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn og gerir út
fimm skip. Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað árið 1901 og er elsta starfandi hlutafélag landsins.
Verkefnastjóri
Viðskiptavit ehf. er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sinnir
verktöku ásamt alhliða verkefnastjórnun og ráðgjöf. Viðskiptavit
hefur innan sinna raða reynslumikið og hæfileikaríkt starfsfólk
á sviði byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar.
Viðskiptavit ehf býður áhugavert framtíðarstarf og
spennandi verkefnastöðu fyrir verkefnastjóra sem
hefur stýrt byggingarverkefnum og unnið á verkstað.
Viðkomandi mun vinna náið með eigendum að
fjölbreyttum verkefnum.
Umsóknarfrestur er til 9. febrúar 2020.
Umsóknir óskast sendar til sigridur@vvit.is
með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila.
HELSTU VERKEFNI:
• Sjá um magntökur
• Undirbúa útboð
• Sinna útboðs-/tilboðsgerð
• Samskipti við opinbera aðila
og samstarfsaðila
STARFSKRÖFUR OG EIGINLEIKAR:
• Iðn-/tæknimenntun
• Stundvísi, sjálfstæði og vinnusemi
• Árangursdrifin og lausnamiðuð nálgun
• Samskiptafærni, frumkvæði og
framúrskarandi þjónustulund
U
! "
# #
$ % #
#! U !
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2020
U
#
!
Nánari upplýsingar veitir: " &
'
(
!
L
#
#
"
"
!
!
U
))$
hafnarorur.is
hafnarorur.is585 5500
Helstu verkefni og ábyrgð
* R#
%
#
$ '
#
* +
* , #
$
* "
'
Menntunar- og hæfniskröfur
* - )
'
)
* R
* .
)
#
$
* /
#
$ % #
'
!
* F
#
* G )
* G
* G
LÖGFRÆÐINGUR
Hjúkrunarfræðingar
óskast til starfa
Viltu vera partur af frábæru teymi?
Við á Mörk hjúkrunarheimili erum að bæta við þann
góða hóp hjúkrunarfræðinga sem er starfandi við
heimilið. Um er að ræða húsvaktarstöðu á heimilinu
og ýmist starfshlutfall er í boði.
Greitt er eftir kjarasamningi Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga og Samtaka fyrirtækja í
velferðarþjónustu.
Menntunar- og hæfnikröfur
• Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
• Góð íslenskukunnátta
Mörk hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem
Eden heimili. Á heimilinu er unnið metnaðarfullt starf
þar sem heimilismenn og starfsfólk vinnur saman að
því að skapa öruggt og heimilislegt umhverfi og rík
áhersla er lögð á sjálfsákvörðunarrétt heimilismanna
og þátttöku þeirra.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri,
sími 560 1703, ragnhildur.hjartardottir@morkin.is
Við hlökkum til að heyra frá þér!
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is