Morgunblaðið - 20.02.2020, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 20.02.2020, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2020 Framkvæmdastjóri / meðeigandi Hugbúnaðar- markaðs- og greiðslumiðlunarfyrirtæki leitar að aðila til að sjá um rekstur fyrirtækis sem framleiðir hugbúnað og er í senn markaðs- og greiðslumiðlunarfyrirtæki. Viðkomandi þyrfti að koma að fyrirtækinu og vera hluthafi. Greiðsla fyrir hlut er að mestu með vinnuframlagi. Gott tækifæri til að koma að og eignast hlut í spennandi fyrirtæki með mikla framtíðar möguleika. Tekið er á móti fyrirspurnum á netfanginu jonhjaltalin@islandsrettur.is og í síma 419 1300. Staða sérfræðings Fulbright stofnunin leitar að háskólamenntuðum liðsfélaga með mikinn metnað til að taka þátt í krefjandi og fjölbreyttu starfi sérfræðings (Fulbright program officer). Mikið uppbyggingarstarf hefur verið unnið hjá Fulbright á Íslandi á síðustu árum og við höldum ótrauð áfram á þeirri braut. Við leitum því að drífandi og lausnamiðuðum einstaklingi með afburða skipulagshæfileika. Starfið krefst nákvæmni í vinnubrögðum, getu til að skrifa vandaða texta bæði á íslensku og ensku, góðrar þekkingar á helstu tölvuforritum og færni til að tileinka sér nýja tækni. Þekking á menntamálum, bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum er kostur, sem og reynsla af stjórnsýslu. Áhugi á samskiptum Íslands og Bandaríkjanna er skilyrði. Aðrar hæfniskröfur: viðeigandi háskólamenntun og starfs- reynsla, geta til að setja fram upplýsingar með skýrum hætti (líka í töflu- og myndformi), sveigjanleiki, þjónustulund og samskiptahæfni. Starfssvið: • Ábyrgð á margvíslegri stjórnsýslu sem tengist umsóknar- ferli og styrkþegum, bæði íslenskum og bandarískum, fræðimönnum og námsmönnum • Textaskrif og ritstjórn, þ.m.t. formleg bréfaskrif, skrif á vef og samfélagsmiðla, gerð upplýsingaefnis og fleira • Samskipti við samstarfsaðila á Íslandi og í Bandaríkjunum • Undirbúningur viðburða, aðstoð við framkvæmdastjóra og önnur tilfallandi verkefni Við bjóðum áhugavert starf í alþjóðlegu umhverfi. Hér starfar lítið teymi þar sem framlag og frumkvæði hvers starfsmanns skiptir miklu máli. Verkefni eru fjölbreytt og árstíðabundin - halda þarf utan um marga þræði og mæta glaður hverri áskorun. Til að sækja um starfið skal senda umsóknarbréf og ferils- skrá. Umsóknarbréf skal vera á ensku, en ferilsskrá á íslensku. Vinsamlegast tilgreinið tvo meðmælendur, en ekki verður haft samband við þá nema með samþykki umsækjanda. Umsóknir skulu sendar rafrænt á netfangið fulbright@fulbright.is merktar „starfsumsókn“. Umsóknarfrestur er til og með 5. mars nk. Upplýsingar um Fulbright stofnunina má finna á www.fulbright.is. Fulbright stofnunin á Íslandi Umsóknartímabil er frá 8. febrúar til 29. febrúar. Sæktu um á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Þar færðu líka nánari upplýsingar um störfin sem eru í boði. Hlökkum til að sjá þig í sumar! kopavogur.is Fjölbreytt og spennandi sumarstörf fyrir 18 ára og eldri Við leitum að fólki í sumarstörf í leikskólum, vinnuskóla, garðrækt, umönnun fatlaðra, á bæjarskrifstofurnar, í upplýsingatæknideild bæjarins, sundlaugarnar og fleiri skemmtilega vinnustaði. HVAÐ DREYMIR ÞIG UM AÐ GERA Í SUMAR?             Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is intellecta.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.