Morgunblaðið - 24.02.2020, Síða 7

Morgunblaðið - 24.02.2020, Síða 7
Hvernig getum við aukið gagnsæi í sjávarútvegi? I SAMTAL UM SJÁVARÚTVEG Fundurinn markar upphafið að fundaröð samtakanna, Samtal um sjávarútveg, en markmið fundanna er að leiða saman fólk úr ólíkum áttum til þess að ræða málefni sjávarútvegsins á breiðum grunni. Frum- mælendur koma víða að og mun hver þeirra ræða sína sýn á hvernig bæta megi gagnsæi í sjávarútvegi. Í lok fundar verða pallborðsumræður og tekið við spurningum úr sal. Fundarstjóri er Þórlindur Kjartansson. Fundurinn er öllum opinn og verður einnig sendur beint út á netinu. Opinn fundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um aukið gagnsæi í sjávarútvegi 26. febrúar FRUMMÆLENDUR Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka Valmundur Valmundsson formaður Sjómanna- sambands Íslands Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupstað Messinn í Sjóminjasafninu á Granda Húsið er opnað kl. 8:30, fundartími er 09:00—11:00 Morgunverðarhlaðborð — öll velkomin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.