Morgunblaðið - 26.03.2020, Side 1
F I M M T U D A G U R 2 6. M A R S 2 0 2 0
Stofnað 1913 73. tölublað 108. árgangur
FJÖLBREYTT HELGARTILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ!
Lægra verð - létta Tilboðin gilda 26. - 29. mars
atnsmelóna
190KR/
ÐUR: 379 KR/K
Now Beta-Glucans
60 töflur
2.549KR/PK
ÁÐUR: 2.999 KR/PK
Marineraðar
lambakótilettu
Kjötsel
1.679
ÁÐUR: 2.799 KR/
-15%
ri i
V
Á
r
KG
nnkaup
KR/KG ÞYKKAR
GRILLSNEIÐAR
-40%
KG
G
-50%
Heilsuvara
vikunnar!
ALLTAF
LEITANDI Í
MÚSÍKINNI
BETRA ÞOL,
JAFNVÆGI
OG VELLÍÐAN
EIN KIND Á
DAG Á FÉS-
BÓKARSÍÐU
FERÐALÖG 38-39 DAGLEGT LÍF 12LEIFUR GUNNARSSON 56
Höskuldur Daði Magnússon
Kristján H. Johannessen
Samkomubann, sóttkví og aðrar að-
gerðir til að hamla útbreiðslu kór-
ónuveikinnar hafa breytt lífsmynstri
margra undanfarna daga. Margir
vinna og læra heima og sækja ýmiss
konar afþreyingu þar.
Birtast breytingarnar meðal ann-
ars í því að notkun farsíma hefur tvö-
faldast í mínútum talið, samkvæmt
upplýsingum Símans og Vodafone.
Gagnamagn heimatenginga hefur
sömuleiðis aukist umtalsvert, símtöl
í gamla heimasímann hafa aukist og
sjónvarpsáhorf hefur farið í hæstu
hæðir. „Vikan var eins og jóla- eða
páskafrí og við búumst við því að
þessi vika gæti orðið enn stærri,“
segir Bryndís Þóra Þórðardóttir,
vörustjóri hjá Símanum, um notkun
á Sjónvarpi Símans. Netnotkun hef-
ur sömuleiðis aukist mikið á daginn.
Fólk hættir gjarnan streyminu
klukkan 14 til að horfa á blaða-
mannafund almannavarna.
Umferðin minnkar stórlega
Breytingar á lífsháttum koma
ekki síður fram í umferðartölum.
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu
hefur dregist saman um 15% frá
sama tíma í fyrra og enn meira á
Hringveginum, þar sem mesti sam-
drátturinn er nærri 42%. Gríðar-
legur samdráttur hefur orðið í nýt-
ingu bílastæða og bílastæðahúsa í
miðbæ Reykjavíkur. Innkoma í
stöðumæla hefur minnkað um 70-
80% milli mánaða.
Sömu sögu er að segja um flug-
umferð. Þannig voru aðeins 11 kom-
ur og brottfarir um Keflavíkurflug-
völl í gær en 55 flugferðum aflýst.
Lífshættir breytast skjótt
Notkun farsíma hefur tvöfaldast Tekjur af stöðumælum minnkað um 70-80%
MKórónuveirufaraldur»2-11,16, 28-35
Tómlegt er um að litast á ferðamannaslóðum, ekki síst á
Suðurnesjum þar sem tekið er á móti flestum ferðamönnum.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar er gott dæmi um það. Þar voru
felldar niður 55 flugferðir í gær. Aðeins lentu 6 flugvélar af
36 sem gert var ráð fyrir og 5 vélar flugu af stað af þeim 30
sem voru á áætlun flugfélaganna. Afgreiðslusalir flugstöðvar-
innar voru hálftómir, engar biðraðir og aðeins örfáir bílar á
bílastæðunum. Enn tómlegra var um að litast við Bláa lónið
enda hefur því verið lokað út aprílmánuð. »28
Morgunblaðið/Eggert
KÓRÓNUVEIRU-
FARALDUR
737
staðfest smit
á Íslandi
15
á sjúkrahúsi
669
í einangrun
2
á gjörgæslu
9.013
í sóttkví
Draugalegt um að litast í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli
Útbreiðsla kórónuveikinnar er
talin lúta útbreiðslutölunni Ro =
2,5 sem merkir að hver smitandi
einstaklingur smiti að meðaltali
2,5 aðra í næmri hjörð. Þá þurfa
60% þjóðarinnar að verða með
ónæmi (mótefni) til að faraldurinn
stöðvist.
Í grein sem fyrrverandi og nú-
verandi sóttvarnalæknar, land-
læknir og yfirlögregluþjónn hjá
almannavörnum skrifa í blaðið í
dag kemur fram að ef það takist
að lækka Ro-töluna dragi umtals-
vert úr hlutfalli þeirra sem þurfi
að hafa ónæmi í samfélaginu til að
faraldurinn stöðvist. »35
Minnka má hjarð-
ónæmi þjóðarinnar