Morgunblaðið - 26.03.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.03.2020, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 6. M A R S 2 0 2 0 Stofnað 1913  73. tölublað  108. árgangur  FJÖLBREYTT HELGARTILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ! Lægra verð - létta Tilboðin gilda 26. - 29. mars atnsmelóna 190KR/ ÐUR: 379 KR/K Now Beta-Glucans 60 töflur 2.549KR/PK ÁÐUR: 2.999 KR/PK Marineraðar lambakótilettu Kjötsel 1.679 ÁÐUR: 2.799 KR/ -15% ri i V Á r KG nnkaup KR/KG ÞYKKAR GRILLSNEIÐAR -40% KG G -50% Heilsuvara vikunnar! ALLTAF LEITANDI Í MÚSÍKINNI BETRA ÞOL, JAFNVÆGI OG VELLÍÐAN EIN KIND Á DAG Á FÉS- BÓKARSÍÐU FERÐALÖG 38-39 DAGLEGT LÍF 12LEIFUR GUNNARSSON 56 Höskuldur Daði Magnússon Kristján H. Johannessen Samkomubann, sóttkví og aðrar að- gerðir til að hamla útbreiðslu kór- ónuveikinnar hafa breytt lífsmynstri margra undanfarna daga. Margir vinna og læra heima og sækja ýmiss konar afþreyingu þar. Birtast breytingarnar meðal ann- ars í því að notkun farsíma hefur tvö- faldast í mínútum talið, samkvæmt upplýsingum Símans og Vodafone. Gagnamagn heimatenginga hefur sömuleiðis aukist umtalsvert, símtöl í gamla heimasímann hafa aukist og sjónvarpsáhorf hefur farið í hæstu hæðir. „Vikan var eins og jóla- eða páskafrí og við búumst við því að þessi vika gæti orðið enn stærri,“ segir Bryndís Þóra Þórðardóttir, vörustjóri hjá Símanum, um notkun á Sjónvarpi Símans. Netnotkun hef- ur sömuleiðis aukist mikið á daginn. Fólk hættir gjarnan streyminu klukkan 14 til að horfa á blaða- mannafund almannavarna. Umferðin minnkar stórlega Breytingar á lífsháttum koma ekki síður fram í umferðartölum. Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman um 15% frá sama tíma í fyrra og enn meira á Hringveginum, þar sem mesti sam- drátturinn er nærri 42%. Gríðar- legur samdráttur hefur orðið í nýt- ingu bílastæða og bílastæðahúsa í miðbæ Reykjavíkur. Innkoma í stöðumæla hefur minnkað um 70- 80% milli mánaða. Sömu sögu er að segja um flug- umferð. Þannig voru aðeins 11 kom- ur og brottfarir um Keflavíkurflug- völl í gær en 55 flugferðum aflýst. Lífshættir breytast skjótt  Notkun farsíma hefur tvöfaldast  Tekjur af stöðumælum minnkað um 70-80% MKórónuveirufaraldur»2-11,16, 28-35 Tómlegt er um að litast á ferðamannaslóðum, ekki síst á Suðurnesjum þar sem tekið er á móti flestum ferðamönnum. Flugstöð Leifs Eiríkssonar er gott dæmi um það. Þar voru felldar niður 55 flugferðir í gær. Aðeins lentu 6 flugvélar af 36 sem gert var ráð fyrir og 5 vélar flugu af stað af þeim 30 sem voru á áætlun flugfélaganna. Afgreiðslusalir flugstöðvar- innar voru hálftómir, engar biðraðir og aðeins örfáir bílar á bílastæðunum. Enn tómlegra var um að litast við Bláa lónið enda hefur því verið lokað út aprílmánuð. »28 Morgunblaðið/Eggert KÓRÓNUVEIRU- FARALDUR 737 staðfest smit á Íslandi 15 á sjúkrahúsi 669 í einangrun 2 á gjörgæslu 9.013 í sóttkví Draugalegt um að litast í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli  Útbreiðsla kórónuveikinnar er talin lúta útbreiðslutölunni Ro = 2,5 sem merkir að hver smitandi einstaklingur smiti að meðaltali 2,5 aðra í næmri hjörð. Þá þurfa 60% þjóðarinnar að verða með ónæmi (mótefni) til að faraldurinn stöðvist. Í grein sem fyrrverandi og nú- verandi sóttvarnalæknar, land- læknir og yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum skrifa í blaðið í dag kemur fram að ef það takist að lækka Ro-töluna dragi umtals- vert úr hlutfalli þeirra sem þurfi að hafa ónæmi í samfélaginu til að faraldurinn stöðvist. »35 Minnka má hjarð- ónæmi þjóðarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.