Morgunblaðið - 26.03.2020, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.03.2020, Qupperneq 10
KÓRÓNUVEIRUFARALDUR10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2020 Sérhæfum okkur í sölu og leigu á atvinnuhúsnæði Pantaðu verðmat eða skoðun – 534 1020 // sala@jofur.is Bergsveinn S: 863 5868 Sigurður J. S: 534 1026 Helgi Már S: 897 7086 Magnús S: 861 0511 Ólafur S: 824 6703 Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is Sími 534 1020 Til leigu á jarðhæð 160 m² verslunarhúsnæði. Laust strax. Um er að ræða mest opið verslunarrými með litlum lager baka til. Stórir verslunargluggar snúa út að Ármúla. Bjart húsnæði með glugga á þrjá vegu. Leiguverð 2.200 kr/m² + vsk. Til leigu á 3. hæð 240 m² skrifstofuhúsnæði. Möguleiki er á að leigja stakar skrifstofur. Húsnæðið skiptist í 8 lokaðar skrifstofur, fundarherbergi, kaffistofu og tvö salerni. Annað salernið er með sturtu. Bjart húsnæði með glugga á þrjá vegu. Leiguverð 1.900 kr/m² + vsk. Til leigu á 4. hæð 155 m² skrifstofuhúsnæði. Laust sam- kvæmt samkomulagi. Húsnæðið er mest opið rými með einu fundarherbergi. Kaffikrókur og tvö salerni eru innan rýmis. Lagnastokkar með veggjum. Gluggar eru á þrjá vegu - mikið útsýni. Svalir. Nýleg lyfta er í sameign. Leiguverð 1900 kr/m² + vsk. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Jóhannsson löggiltur fasteignasali, s. 824-6703, olafur@jofur.is TIL LEIGU Ármúli 42, 108 Reykjavík Stærð: Ýmsar stærðir í boði Gerð: Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hröð útbreiðsla kórónuveiru og harð- ar aðgerðir stjórnvalda víða um heim í von um að hefta faraldurinn hafa sett svip sinn á flugumferð, eins og sjá má á myndunum hér að ofan. Sú fyrri var tekin fimmtudaginn 12. mars klukkan 14. Á henni má sjá nokkuð mikla og þétta flugumferð með fólk og vörur á milli heimsálfa. Seinni myndin er tekin í gær, mið- vikudaginn 25. mars, á sama tíma. Eins og sjá má hefur mjög dregið úr flugumferð um heim allan. Báðar eru myndirnar fengnar af heimasíðunni Flightradar24.com. Ásgeir Pálsson, framkvæmda- stjóri Isavia ANS, segir flugumferð á íslenska flugumferðarstjórnar- svæðinu hafa verið í eðlilegu horfi til 13. mars. „Eins og þú sérð [á meðfylgjandi línuriti] ef miðað er við flugumferð á sama tíma 2019, þá ættu að meðaltali að vera um 450 vélar á svæðinu á dag. Þetta var í eðlilegu horfi til 13. mars en er nú dottið niður í 149 vélar. Mest áhrif hefur fækkun á flugi milli Norður-Am- eríku og Evrópu og því næst fækk- un í flugi til og frá Íslandi. Hvað framhaldið varðar er ómögulegt að segja til um það í ljósi þeirrar óvissu sem til staðar er,“ segir hann við Morgunblaðið. Annar heimur Mikil breyting hefur orðið á skömmum tíma í heimi flugsins, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar eru með tæplega tveggja vikna millibili og sýna flugumferð. Skjámyndir/FlightRadar24.com Gríðarmikil breyting á flugumferð  Fer úr 450 flugvélum að meðaltali á íslenska svæðinu í 149 Ásgeir Pálsson Umferð um flugumferðarstjórnarsvæði Íslands 500 400 300 200 100 0 1. mars 31. mars24. mars Öll flugumferð um svæðið Mars 2019 2020 36 149 Mars 2019 og 2020 Flugumferð til og frá Íslandi Mars 2019 2020 Heimild: Isavia
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.