Morgunblaðið - 26.03.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.03.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2020 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 FRÍ HEIMSENDING! Opið: Mán-fös: 14-18 lau: 11-15 VOR 2020 Ma ra G ibbucc i Sendum frítt um land allt Náttfata- dagar 20-50% afsláttur af öllum náttfatasettum Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Selena undirfataverslun • Næg bílastæði Nýr opnunartími: Virka daga frá 12-17 Laugardaga frá 12-15 Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgið okkur á facebook FISLÉTTIR DÚN OG VATTJAKKAR MARGIR LITIR FRÁ KR. 19.900 Persónuleg Símaþjónusta FRÍ HEIMSENDING hjá Laxdal gætum við fyllsta öryggis OPIÐ 12-17 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Dýrafjarðargöng Til stóð að hefja malbikun í byrjun maí. Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn setur strik í reikninginn hjá verktökum við Dýrafjarðargöng. Slóvakarnir og Tékkarnir sem vinna fyrir tékk- neska verktakann Metrostav voru kallaðir heim, samkvæmt tilmælum frá þarlendum yfirvöldum. Fjórir yfirmenn urðu þó eftir og ráðnir hafa verið undirverktakar frá Ísa- firði og víðar að til að ljúka þeim verkefnum sem Slóvakarnir og Tékkarnir unnu að. „Þetta er áskorun en hún er ekki sú erfiðasta hjá okkur. Veðrið í vet- ur hefur haft meiri áhrif á vinnuna,“ segir Karl St. Garðarsson, staðar- stjóri Suðurverks við gerð Dýra- fjarðarganga. Starfsmenn Metro- stav unnu að því að steypusprauta vatnsklæðningar ganganna. Þarf að ljúka þeirri vinnu áður en önnur eftirvinna í göngunum hefst, svo sem að keyra inn burðarlag og leggja vatnsleiðslur. Ætlunin var að hefja malbikun í byrjun maí en ljóst er að það næst ekki. Veðrið hefur verið leiðinlegt al- veg frá því í byrjun desember. Þannig hefur vinna fallið alveg nið- ur í nokkra sólarhringa. Starfs- mennirnir hafa verið lokaðir inni í vinnubúðum og ekki getað hreyft sig. Óvíst með verklok Ljúka á Dýrafjarðargöngum í september næstkomandi. Fram- kvæmdir gengu vel framan af og var verkið á undan áætlun. Karl segir of snemmt að segja til um það hvort tafirnar í vetur setji skilin úr skorð- um. Eins og staðan er nú telur hann ólíklegt að tímasetningar standist. Framkvæmdir við Dýrafjarðar- göng hófust á árinu 2017. Erlendir starfsmenn kallaðir heim  Tafir á framkvæmdum við Dýrafjarðargöng vegna veðurs og kórónuveiru Óásættanlegt er með öllu að kröfuhafar geti nýtt sér þá neyð sem blasir við mörgum heim- ilum við núver- andi aðstæður vegna faraldurs kórónu- veirunnar. Öllu máli skiptir nú að tryggja öryggi af- komu heimila þannig að öllum sé kleift að setja eigin heilsu og ann- arra í forgang. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá ASÍ í gær. Í henni segir að farald- urinn hafi nú áhrif á atvinnu og af- komu fjölmargra heimila. Sam- bandið leggi ríka áherslu á að stjórn- völd, fjármálastofnanir og aðrir kröfuhafar komi til móts við fólk í þessum erfiðu aðstæðum. Liður í þessu sé að opinberir aðilar, sveitar- félög, fjármálastofnanir, leigufélög, lífeyrissjóðir og aðrir kröfuhafar sýni sanngirni og sveigjanleika varðandi greiðslufresti. Dreifi greiðslum Mikilvægt sé að innheimtukostn- aður og dráttarvextir verði ekki lagðir á vanskil og fólki gefist tæki- færi til að dreifa greiðslum og lengja í lánum svo greiðslubyrði fari ekki úr hófi fram, að því er fram kemur í yfirlýsingu ASÍ. Bankar, fjármálastofnanir, lífeyrissjóðir og leigufélög hafi þegar tilkynnt um úrræði fyrir heimili sem þurfi aukið svigrúm við þessar aðstæður. Kröfuhafar sýni heimilum sanngirni og sveigjanleika Drífa Snædal Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.