Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2020, Page 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2020, Page 13
Morgunblaðið/Ásdís Gunnsteinn Gunnars- son, læknir á eftirlaunum, er í sjálfskipaðri sóttkví. „Mér hefur verið skipað það af dóttur minni. Ég er bráðum 82 ára og er með hjartasjúkdóm. Ég er í raun ekki hræddur um að fá veir- una en það er óþarfi að fá hana ef hægt er að komast hjá því,“ segir hann en hann býr með dóttur sinni og tveimur dóttursonum, sem nú hafa flutt annað til að vernda afa sinn fyrir veir- unni. Gunnsteinn lætur sér ekki leiðast því að eftir að hann fór á eftirlaun byrjaði hann að þýða bækur, m.a. eftir ástralska Nób- elsverðlaunaskáldið Patrick White. Hann vonast til að bókin verði gefin út á árinu. 29.3. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.