Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2020, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2020, Blaðsíða 13
Morgunblaðið/Ásdís Gunnsteinn Gunnars- son, læknir á eftirlaunum, er í sjálfskipaðri sóttkví. „Mér hefur verið skipað það af dóttur minni. Ég er bráðum 82 ára og er með hjartasjúkdóm. Ég er í raun ekki hræddur um að fá veir- una en það er óþarfi að fá hana ef hægt er að komast hjá því,“ segir hann en hann býr með dóttur sinni og tveimur dóttursonum, sem nú hafa flutt annað til að vernda afa sinn fyrir veir- unni. Gunnsteinn lætur sér ekki leiðast því að eftir að hann fór á eftirlaun byrjaði hann að þýða bækur, m.a. eftir ástralska Nób- elsverðlaunaskáldið Patrick White. Hann vonast til að bókin verði gefin út á árinu. 29.3. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.