Morgunblaðið - 09.04.2020, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 2020
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Strandarvegur 15-19, Seyðisfjörður, fnr. 216-8785 , þingl. eig. Lands-
verk ehf., gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, þriðjudaginn 14. apríl nk.
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Austurlandi
8 apríl 2020
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að
breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
Rangárþing ytra vinnur að breytingu á Aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028 skv. 1. mgr. 36.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Landeigendur á Minna-Hofi vilja skipuleggja svæði með stórum
íbúðarlóðum. Með breytingunni verður bætt inn nýju íbúðarsvæði, ÍB30. Svæðið er um 110 ha að
stærð. Svæðið er mitt á milli Hellu og Hvolsvallar, í um 10 km fjarlægð frá hvorum stað. Aðkoma
er af Suðurlandsvegi (nr. 1) um miðja vegu milli Hellu og Hvolsvallar og um Rangárvallaveg nr. 264.
Svæðið var auglýst sem íbúðasvæði (þá sem ÍB20) við heildarendurskoðun aðalskipulags.
Ofantalin tillaga er til kynningar á opnunartíma hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á
heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is
Kynningu lýkur þriðjudaginn 14. apríl nk klukkan 15.00
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra
í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is
------------------------------
Har. Birgir Haraldsson
Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra
RANGÁRÞING YTRA
Félagsstarf eldri borgara
Korpúlfar. Yndislegu Korpúlfar og co., Allt félagsstarf liggur niðri en
hvetjum alla til að hreyfa sig eftir getu, borða hollt og fara varlega á
óvissutímum. Takk fyrir hversu vel þið haldið utan um hvert annað
með símhringingum og samskiptum á veraldarvefnum. Hlýjar
kveðjur til ykkar allra og velkomið er að hafa samband rafrænt t.d. í
gegnum fb. síðu Korpúlfa eða hringja í síma 662-5058.
Kærleikskveðja.
Bækur
Á BOKIN.IS
eru til sölu rúmlega 14 þúsund bækur.
Notið ykkur þjónustu bokin.is
bokin.is býður ókeypis sendingar-
kostnað af öllum bókum á bokin.is til
4. apríl.
Meðal annars: Strandamannabók,
Vestur-Skaftfellingar 1-4, Ættfræði-
bækur og sögubækur og mikið úrval
bóka eftir SKUGGA, úrval af fágætum
bókum, skoðið úrvalið. Bókin um
Atlas æfingar, bækur um íþrótti og
leiki, dans og kurteisa framkomu og
læknisfræðibækur í nokkru úrvali.
Bækur um kynlíf og úrval af
sjálfshjálparbókum. Mikið úrval
ljóðabóka eftir ma. Steinunni Sig,
Nínu Björk, Vilborgu, Huldu, Hugrúnu,
Úndínu og margar fleiri. Mikið úrval
ljóðabóka eftir karla bæði árituðar og
í vönduðu einkabandi, ma. eftir Einar
Ben, Þorsteinn frá Hamri, Sigurð
Pálsson, Jóhamar, Jón Ólafsson, Pál
Ólafsson, Stein Steinarr, Steinar
Braga, Jónas Hallgrímsson, Hallrím
Pétursson, Óskar Árna, Valda Tomm
svo fáir séu nefndir. Mikið úrval af
árituðum bókum. Teiknimyndasögur í
nokkru úrvali, einnig nýkominn send-
ing í bókabúðina af teiknimynda-
sögum, fyrstur kemur fyrstur fær.
Á bokin.is eru einnig úrval af
sögubókum og bókum um norræna
fræði. Orðabækur og bækur um
lögfræði, ma. tilskipanir frá fyrri
öldum. Bækur um heilsufræði og
lífstíl og margt margt fleira.
Njótið bokin.is finnið bækur , skráið
ykkur inn og gangið frá pöntun og við
póstsendum bækurnar til þín og
sendingarkostnaður er engin þegar
pantað er á bokin.is til 4. apríl. Við
sendum næsta virka dag eftir að
bók er pöntuð með Íslandspósti.
Meirihluti bóka á bokin.is er aðeins
til í einu eintaki.
bokin.is er alltaf opinn
Með kveðju og þökkum f. að nota
bokin.is og verið einnig velkominn í
bókabúðina á klapparstíg.
Ari Gísli Bragason
Bókin-Antikvariat
Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík
Bókabúðin er opin 12-18 virka
daga og 13-17 laugardaga
S: 5521710 - 8599090.
BOKIN.IS
14.400 sérvaldar bækur til
sölu á bokin.is:
Þjóðsögur og þjóðlegur
fróðleikur. Mikið úrval ljóðabóka
eftir okkar bestu höfunda, mikið
úrval ljóðabóka eftir konur.
Héraðssaga og þjóðleg fræði,
skoðið úrval bóka á bokin.is
Skáldsögur, lögfræði, norræn
fræði, handbækur, listaverka-
bækur, erlend saga, hagfræði,
dulræn málefni, matur og vín,
ævisögur erlendra manna,
stjórnmál, trúmál, heimskauta-
ferðir og fjarlæg lönd.
Ferðabækur. Erlendar bækur.
Viljum sérstaklega minná ört
vaxandi netbókabúð okkar
bokin.is þú getur valið úr yfir 30
efnisflokkum bóka og verslar
bækur eftir innskráningu. Við
afgreiðum og sendum pantanir
með Íslandspósti.
BÓKIN ehf - Antikvariat.
Klapparstigur 25-27.
Opið 12-18 virka daga.
Laugardaga 13-17.
sími 5521710 - 8599090
Netfang: bokin@simnet.is
bokin.is er alltaf opinn
Bækur til sölu
Spegillinn 1.-60. árgangur, einn-
ig stakir árgangar á sama tíma-
bili, Íslenkt fornbréfasafn ób.
2,3,4,5,12,13,14, Drepa Drepa
eftir Einar og Dag, 130 bindi
Stjórnartíðindi, gott band, 1885-
2000, Skarðsbók, Árbækur Espo-
líns 1-12, 1821, Gestur Vestfirð-
ingur. Veiðimaðurinn 1.-86. tbl.
Uppl. í síma 898 9475
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
erð við allra h Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Málarar.
Tökum að okkur alla almenna
málningarvinnu, mjög sangjarnir
í verðum.
Upplýsingar í síma 782-4540 eða
loggildurmalari@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
SANDBLÁSTUR
www.blastur.is
Sími 555 6005
Helluhrauni 6, 220 Hf.
Bílar
Toyota Landcruiser 1/2018
33” breyttur með snorkel.
Loftdæla - krómgrind ofl.
Sjálfskiptur. Ek. 76 þ. Km.
Ný yfirfarinn og þjónustaður.
Verð: 8.890 þús.
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Tek að mér
ýmiskonar
húsaviðhald
og allskonar verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Smá- og raðauglýsingar
Ertu að leita að
STARFS-
FÓLKI?
75 til 90 þúsund
manns, 18 ára og
eldri, lesa blöð
Morgunblaðsins með
atvinnuauglýsingum
í hverri viku*
Þrjár birtingar á verði einnar
Birt í atvinnublaði
Morgunblaðsins í
aldreifingu á fimmtudögum
Birt í atvinnublaði
Morgunblaðsins á laugardegi.
Birt á mbl.is
Sölufulltrúi Richard Richardsson,
atvinna@mbl.is, 569 1391
* samkvæmt Gallup jan.-mars 2019