Morgunblaðið - 09.04.2020, Page 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 2020
Að segja (allt) af létta þýðir að segja allt sem maður veit, segja frá
öllu (og draga ekkert undan). Þarna er á ferð karlkynsnafnorðið létti
(um létta, frá létta, til létta, og fleirtala: léttar). Það þýðir m.a. fúsleiki og orða-
sambandið af létta þýðir fúslega. Og það stendur með af, ekki „að“.
Málið
Rauðarárstígur 12-14, sími 551 0400 · www.uppbod.is
PÁSKAPERLUR
Vefuppboð nr. 475
Lýkur 15. apríl
Jón Stefánsson
vefuppboð á uppbod.is
Úrval góðra verka
Sigurbjörn Jónsson
5 1 3 9 6 4 2 8 7
6 8 9 2 7 5 1 4 3
2 7 4 3 8 1 9 6 5
9 3 8 4 2 7 5 1 6
7 5 2 1 3 6 4 9 8
4 6 1 5 9 8 7 3 2
1 2 6 8 5 9 3 7 4
3 9 7 6 4 2 8 5 1
8 4 5 7 1 3 6 2 9
7 4 1 8 3 5 2 6 9
9 2 5 7 6 1 3 4 8
8 6 3 2 4 9 5 1 7
6 5 4 9 7 3 8 2 1
3 8 9 1 2 4 7 5 6
2 1 7 5 8 6 4 9 3
4 7 6 3 9 2 1 8 5
1 3 2 6 5 8 9 7 4
5 9 8 4 1 7 6 3 2
1 5 6 4 7 8 9 2 3
2 3 9 1 5 6 8 4 7
8 7 4 2 3 9 5 6 1
4 6 5 9 2 3 1 7 8
7 1 2 6 8 5 4 3 9
9 8 3 7 1 4 2 5 6
5 9 1 3 6 2 7 8 4
3 2 7 8 4 1 6 9 5
6 4 8 5 9 7 3 1 2
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Arna
Jól
Súg
Pat
Elfan
Tóm
Nýta
Mett
Rækta
Hrúts
Aldur
Mat
Tekin
Gegna
Ósómi
Uml
Sum
Mælt
Dimm
Hörmungar
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Yfirsjón 7) Þamba 8) Regn 9) Illt 11) Áin 14) Lóð 15) Næla 18) Dóna 19) Uxinn
20) Fýsilegt Lóðrétt: 2) Fámáll 3) Róar 4) Jurtin 5) Nagg 6) Óþrif 10) Tóbaks 12)
Næðing 13) Daunn 16) Hólf 17) Þukl
Lausn síðustu gátu 674
5 9 6 8
8 1 4
4 3 1 6
9 4 7 5 1
7 5 3 4
1 5 7
6
9
7
4
9 2 6 1
3 7
6 5 9
9 2 4
7
4 6 3 9 5
3 6 5 7
5 2
5 4 7 8
3 1
4
2 3
7 9
8 5
3 7 8
7 4 1 9 5
4 8 5 3
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Gott ráð. A-Allir
Norður
♠Á1097
♥753
♦KG5
♣ÁG6
Vestur Austur
♠42 ♠K5
♥G1096 ♥D84
♦Á1086 ♦D9732
♣842 ♣K95
Suður
♠DG863
♥ÁK2
♦4
♣D1073
Suður spilar 4♠.
Öll þekkjum við þessa stöðu í vörn:
sagnhafi spilar að kóng-gosa í borði
og við eigum ásinn en ekki drottn-
inguna. Á að drepa eða dúkka?
„Duck like a man!“ sagði Skid Sim-
on í sígildri bók sinni Why you lose at
bridge (1945) og almennt séð er það
nokkuð gott ráð. Eftir pass austurs í
byrjun opnar suður á 1♠ og endar
sem sagnhafi í 4♠. Vestur spilar út
hjartagosa, sem suður tekur með ás
og spilar strax tígli að ♦KGx.
Spilið vinnst auðveldlega ef vestur
fer á taugum og drepur á ásinn. Nei,
vestur verður að dúkka (án þess að
svitna) í þeirri von að sagnhafi láti
gosann. Þá fær vörnin slag á hvern
lit.
Það er svo annað mál að sagnhafi
ætti að láta kónginn. Austur passaði
sem gjafari og ef hann á svörtu kóng-
ana (eina taphættan) til hliðar við
hjartadrottningu getur hann ekki ver-
ið með tígulásinn líka.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3
Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bf4 0-0 7. Hc1 c6
8. e3 Bd6 9. Bg3 Bf5 10. Bd3 Bxd3 11.
Dxd3 He8 12. Rd2 Ra6 13. a3 Rc7 14.
Ra4 Re6 15. b4 De7 16. Rc5 Had8 17.
Rf3 Re4 18. Rd2 Rxd2 19. Kxd2 Rg5
20. f3 Re6 21. Hhe1 Rxc5 22. bxc5
Bxg3 23. hxg3 Dc7 24. Hh1 g6 25. g4
He7 26. Hh3 Hde8 27. f4 Da5+ 28.
Ke2 Dc7 29. Kf2 f6 30. Hch1 He4 31.
Hg3 H8e7 32. Hb1 Dd7 33. g5 f5 34.
Hh3 Dc7 35. Dc3 Kh8 36. Hb3 Kg8 37.
a4 a6 38. Hf3 Kf8 39. g3 Ke8 40. Ke2
Kd8 41. Hf1 Kc8 42. Hfb1 Dd8 43. Kd2
h5 44. gxh6 Hh7 45. Hb6 Hee7 46.
Da5 Hc7 47. H6b3 De7 48. Db6 Dd8
49. Da7 De7
Staðan kom upp í liðakeppni sem
fram fór sl. febrúar á skákþjóninum
chess.com. Shakhriyar Mamedyarov
hafði hvítt gegn Aleksandr Lenderm-
an. 50. Hxb7! Hxb7 51. Da8+ og
svartur gafst upp. Nóg um að vera í ís-
lenskri netskák þessa dagana.
Hvítur á leik.
E S F A J J C A I F F K C Q U
D F X T T A H J U X O A Z R V
K I N S T F U Í N P R Y Z B V
R K O A S N G V F G G R S N I
L O S N A S U A E Æ A V P U N
Z O S N M A F F T L N A Y Ð D
Y A D E G N X S S U G R R I Á
Z I L M A N W B U N S N J L T
S C A L N F A R L A D A A R T
H S J Ö G Æ Q E S F R R N U I
M K G J U R N K N N I L D D N
Y M N F R Ð H Á E I F I A N T
Y C I K V I H N Þ Z I Ð F U P
C B N D B R L E T L Ð S E S N
R Z H P B H A H Ú E I M O T T
Ingjaldsson
Fjölmennasta
Forgangsdrifið
Gælunafni
Jafnsannfærðir
Samgangur
Spyrjanda
Sundurliðun
Varnarliðs
Vindáttin
Ívafsbrekán
Útþenslustefnu
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A B Ð I L M Ó Ó Ú
H u N g r a ð a N
A
Ú
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÓLM BÚI ÓAÐ
Fimmkrossinn
HRAUÐ AGANN