Morgunblaðið - 11.04.2020, Side 33

Morgunblaðið - 11.04.2020, Side 33
Atvinnuauglýsingar 569 1100 Lausar stöður grunnskóla- kennara í Stóru-Vogaskóla Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða grunnskóla- kennara í eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár: • Textíl • Sérkennslu • Smíði Stóru-Vogaskóli er 170 barna grunnskóli þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og velgengni sem endurspeglast í daglegu starfi í skólanum. Í skólanum er góður starfsandi og hefur skólinn að skipa öflugu og áhugasömu starfsfólki. Skólinn er staðsettur í einstöku umhverfi í nálægð við fjölbreytta náttúru. Stóru-Vogaskóli er Græn- fánaskóli. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til kennslu, skal fylgja umsókn • Kennslureynsla á því stigi sem sótt er um • Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður • Færni í samvinnu og teymisvinnu • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum • Ábyrgð og stundvísi • Áhugi á að starfa með börnum Launakjör eru samkvæmt kjarasamning Kennara- sambands Íslands. Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á póstfangið skoli@vogar.is fyrir 21. apríl 2020. Nánari upplýsingar veita Hálfdan Þorsteinsson skólastjóri og Hilmar Egill Sveinbjörnsson aðstoðarskólastjóri í síma 440 6250. Grunnskólakennarar Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Reykja- hlíðarskóla í Mývatnssveit frá 1. ágúst 2020 Um er að ræða umsjónarkennslu á unglingastigi, stærðfræði, náttúrufræði og íþróttir. Nánari upplýsingar er að finna á www.skutustadahreppur.is og http://www.skutustadahreppur.is/skolinn Yfirþroskaþjálfi Spennandi og fjölbreytt starf við Vinnu og virkni Ás styrktarfélag óskar eftir yfirþroskaþjálfa í 100% starf í Ás vinnustofu, Ögurhvarfi 6. Um er að ræða starfsstað með vinnu- og virknitilboð fyrir fullorðið fólk með fötlun. Vinnutími er frá 8.00-16.00 virka daga. Helstu verkefni og ábyrgð: • Ber ábyrgð á og skipuleggur faglegt starf á vinnu- svæðum í samvinnu við forstöðumann • Veitir starfsmönnum faglega ráðgjöf og fræðslu • Situr í fagteymi vinnu og virkni. Teymið ber ábyrgð á faglegu starfi, sér til þess að unnið sé eftir ríkjandi hugmyndafræði og samræmir daglegt skipulag milli starfsstöðva. • Vinnur eftir gæðaviðmiðum og lýsingum úr þjónustu- samningum • Er staðgengill forstöðumanns í fjarveru hans Hæfniskröfur: • B.A. próf í í þroskaþjálfafræðum eða háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekkingar á sviði þjónustu við fatlað fólk og ríkjandi hugmyndfræði • Að minnsta kosti 7 ára starfsreynsla í sambærilegu starfi • Góð samskipta- og samstarfsfærni og sjálfstæð vinnubrögð • Þarf að geta unnið undir álagi og eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar • Tölvufærni í Word, Excel og Power point ásamt góðri íslensku- og enskukunnáttu Umsækjandi þarf að taka virkan þátt í innra starfi félagsins og hafa stefnu þess og góða starfshætti að leiðarljósi. Við hvetjum áhugasama karla jafnt sem konur að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Þ. Jónsdóttir og Erna Einarsdóttir í síma 414-0500. Atvinnumsókn ásamt ferilskrá sendist á halla@styrktarfelag.is Upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is Staðan er laus frá 15. maí 2020 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 16. apríl. 2020. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóri óskast á Klakk ÍS 903, vélarstærð 1.495 kW. Skipið stundar rækjuveiðar og er gert út frá Ísafjarðarbæ. Nánari upplýsingar gefur Guðbjartur Jónsson í síma 698-7520. Nánari upplýsingar: Ari Eyberg (ari@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur: 27. apríl 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is LV hefur þjónað sjóðfélögum sínum frá 1956. Starfsmenn vinna í þágu sjóðfélaga við uppbyggingu lífeyrisréttinda og ávöxtun eigna. Markmið sjóðsins er að vera áhugaverður vinnustaður, gæta að jafnvægi milli vinnu og einkalífs og bjóða gott starfsumhverfi fyrir samhentan hóp til að vinna að krefjandi verkefnum. Nánari upplýsingar um LV má finna á: www.live.is Með umsókn skal fylgja kynningarbréf þar sem í stuttu og kjarnyrtu máli er gerð grein fyrir kostum umsækjanda sem nýtast í starfi auk ferilskrár. Á síðari stigum þarf umsækjandi jafnframt að sýna fram á að persónuleg fjármál og önnur fjárhagsleg umsýsla sé flekklaus. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Áhugasamir einstaklingar, af öllum kynjum, eru hvattir til að sækja um. Sérfræðingur í eignastýringu Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem viðskipta-, hag-, eða verkfræði • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði • Hæfni til að greina flókin fjárfestingarverkefni og kynna þau með skipulögðum hætti • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði • Hæfni í mannlegum samskiptum og fagleg framkoma • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur Helstu verkefni: • Virkt samstarf við forstöðumann eignastýringar og aðra viðkomandi starfsmenn • Umsýsla eigna sjóðsins, m.a. eftirlit með ávöxtun og áhættu í eignasafni • Greining á væntri ávöxtun og áhættu eignaflokka til skemmri og lengri tíma • Greining fjárfestingartækifæra • Samskipti við aðila á fjármálamarkaði • Skýrslugerð og almenn upplýsingagjöf til stjórnenda og eftirlitsaðila Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa í eignastýringarteymi sjóðsins. Leitað er að ábyrgum og metnaðarfullum einstaklingi með reynslu af fjármálamarkaði og mikinn áhuga á eignastýringu. Næsti yfirmaður sérfræðings er forstöðumaður eignastýringar. Í boði er áhugavert og krefjandi starf við umfangsmikið eignasafn sjóðsins. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. APRÍL 2020

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.