Morgunblaðið - 28.04.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.04.2020, Blaðsíða 30
Kjósa um vinn- ingshafa Euro- vision 2020 OGAE (Org- anisation Générale des Amateurs de l’Eurovision), stærstu alþjóðlegu Eurovision- aðdáendasamtök heims, munu halda sérstaka kosningu þar sem almenningur og aðdáendur Euro- vision-söngvakeppninnar geta kos- ið um sitt uppáhaldslag í keppn- inni. Samtökin eru vön að halda kosningu árlega þar sem félagar í samtökunum geta kosið um sitt uppáhaldslag og hafa þau verið nokkuð sannspá í gegnum tíðina. Þessi hefðbundna aðdáendakosn- ing verður á sínum stað í ár en keppnin verður hins vegar tvískipt að þessu sinni. Almenningi mun einnig gefast kostur á að kjósa á netinu. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. 30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 2020 Á miðvikudag: Norðan og norð- vestan 3-10 m/s og bjartviðri, en þykknar upp á norðanverðu landinu seinnipartinn. Hiti 4 til 12 stig, hlýj- ast á Suðurlandi. Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 með skýjuðu og úrkomulitlu veðri á Norður- og Austur- landi og hita 0-4 stig, en bjart með köflum sunnan heiða og hiti að 10 stigum yfir daginn. RÚV 06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Heimavist – Mennta- RÚV 11.00 Skólahreysti 11.30 Fjörskyldan 12.10 Sóttbarnalög Hljóm- skálans 12.40 Herra Bean 13.05 Í garðinum með Gurrý 13.35 Kastljós 13.50 Menningin 14.00 Fundur vegna CO- VID-19 14.40 Heimaleikfimi 15.00 Gettu betur 2000 16.00 Poppkorn 1986 16.30 Menningin – samatekt 16.50 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin 18.29 Hönnunarstirnin III 18.47 Bílskúrsbras 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur 20.40 Mestu lygar sögunnar – 1972, Watergate- hneykslið 21.35 Best í Brooklyn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Gárur á vatninu – Kína- stúlkan 23.20 Berlínarsaga Sjónvarp Símans 14.05 Dr. Phil 14.44 Ný sýn 15.16 Ást 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Ray- mond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 17.40 Dr. Phil 18.15 The Mick 18.25 The Late Late Show with James Corden 18.40 The Neighborhood 19.10 Love Island 20.10 Mannlíf 20.40 FBI: Most Wanted 21.30 The InBetween 22.15 Blood and Treasure 23.00 The Late Late Show with James Corden 23.00 Escape at Dannemora 23.45 Evil Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Masterchef USA 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Gilmore Girls 10.00 God Friended Me 10.45 Friends 11.05 First Dates 11.55 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 So You Think You Can Dance 14.20 So You Think You Can Dance 15.40 Ísskápastríð 16.15 Grand Designs: The Street 17.05 Friends 17.25 Bold and the Beautiful 17.45 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Sporðaköst 19.40 Jamie: Keep Cooking and Carry on 20.05 All Rise 20.50 Shrill 21.15 Better Call Saul 22.20 Outlander 23.15 Beauty Laid Bare 00.05 Insecure 00.35 High Maintenance 01.05 Whiskey Cavalier 20.00 Tilveran 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Eldhugar: Sería 3 Endurt. allan sólarhr. 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 United Reykjavík 22.30 Áhrifaríkt líf 20.00 Að Norðan 20.30 Upplýsingaþáttur N4 um Covid-19 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.30 Mannlegi þátturinn. 21.25 Kvöldsagan: Konan við 1000 gráður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 28. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:08 21:43 ÍSAFJÖRÐUR 4:58 22:03 SIGLUFJÖRÐUR 4:41 21:46 DJÚPIVOGUR 4:34 21:16 Veðrið kl. 12 í dag Hæg breytileg átt. Léttskýjað um landið norðan- og austanvert. Skýjað með köflum á Suður- og Vesturlandi og dálitlar skúrir á stöku stað. Hægviðri og léttskýjað um mestallt land í dag. Hiti víða 5 til 10 stig yfir daginn. Það var vel til fundið hjá RÚV að halda sínu striki og gera þættina Alla leið þó svo Euro- vision-keppnin hafi verið slegin af. Felix Bergsson stýrir þar umræðum um framlög allra landanna í ár og er með tvo fasta álits- gjafa, Jóhannes Þór Skúlason og Karítas Hörpu Davíðsdóttur, og tvo gesti að auki. Björg Magnús- dóttir fær það hlutskipti að taka viðtöl á sviði Eld- borgar í Hörpu sem eru oftar en ekki óþægilegt uppbrot á þættinum. Viðtölin eru of löng og koma inn í þáttinn þegar álitsgjafarnir eru komnir í hvað mest stuð við að lýsa furðum Eurovision-laganna. Þó eru undantekningar því í síðasta þætti ræddi Björg við tvo hæfileikaríka tónlistarmenn sem vita hvað þeir syngja, þau GDRN og Joey Christ. Joey, réttu nafni Jóhann, benti réttilega á að bestu fram- lögin væru þau einlægu, líkt og framlag Daða Freys sem við fáum aldrei að vita í hvaða sæti hefði lent. Segjum bara að Ísland hefði sigrað. GDRN, réttu nafni Guðrún Ýr, tók í sama streng og sagðist missa athyglina þegar lög og flytjendur fylgdu ein- hvers konar Eurovision-uppskrift. Sagðist hún virkilega leið yfir því að fá ekki að sjá Daða Frey í Eurovision og það held ég að eigi við um þorra þjóðarinnar. En sem betur fer hafa Daði Freyr og Gagnamagnið fangað hug og hjörtu fólks á You- Tube og ég vona innilega að þau fái að keppa fyrir Íslands hönd á næsta ári. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson GDRN og Joey vita hvað þau syngja Hress Daði Freyr á sviði. Morgunblaðið/Eggert 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 19 skýjað Algarve 18 léttskýjað Stykkishólmur 8 léttskýjað Brussel 22 rigning Madríd 16 léttskýjað Akureyri 9 heiðskírt Dublin 11 skýjað Barcelona 19 léttskýjað Egilsstaðir 9 heiðskírt Glasgow 13 skýjað Mallorca 19 skýjað Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 18 skýjað Róm 19 heiðskírt Nuuk 0 snjókoma París 21 skýjað Aþena 20 léttskýjað Þórshöfn 6 skýjað Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 13 skýjað Ósló 5 rigning Hamborg 20 léttskýjað Montreal 9 alskýjað Kaupmannahöfn 12 alskýjað Berlín 22 léttskýjað New York 7 rigning Stokkhólmur 6 skýjað Vín 20 léttskýjað Chicago 17 skýjað Helsinki 7 skýjað Moskva 9 alskýjað Orlando 22 heiðskírt  Fjórða þáttaröð þessara margverðlaunuðu þýsku þátta um Kupfer-fjölskylduna í Austur-Berlín og afdrif hennar eftir fall Berlínarmúrsins. Meðal leikenda eru Florian Lukas, Uwe Kockisch, Jörg Hartmann, Anna Loos, Ruth Reinecke og Lisa Wagner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. RÚV kl. 23.20 Berlínarsaga 1:6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.