Fréttablaðið - 27.08.2020, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.08.2020, Blaðsíða 36
Ný tvöföld virkni sem veitir hraða og langvarandi vörn gegn tannkuli. N Ý F O R M h ú s g a g n a v e r s l u n h ú s g a g n av e r s l u n Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Komið og skoðið úrvalið Hornsófi Chicago 2 horn 3, hægt að panta sem tungusófa, U sófa eða bara eins og hentar. Sa r a h Je s s ic a P a r k e r aðstoðaði viðskiptavini í skóbúð sinni í New York. Hún hefur sést víða um borgina síðustu daga og er alltaf með andlitsgrímu, þá stundum litríkar og skemmti­ legar. Það er augljóst að hún á margt sameiginlegt með Carrie Bradshaw, sem hún túlkaði í sjón­ varpsþáttunum Sex and the City. Það er greinilegt að fræga fólkið er meðvitað um ábyrgð sína og vill sýna gott fordæmi með grímu­ notkun. steingerdur@frettabladid.is Fræga fólkið á ferð og flugi með grímur Fræga fólkið er duglegt við að nota andlits- grímurnar, enda vill það eflaust sýna gott fordæmi. Sumir velja praktískar grímur en aðrir litríkar og öðruvísi grímur. Það er hægt að taka þessar furðulegu aðstæður og reyna að finna það jákvæða og nota grímur til að sýna persónulegan stíl manns. Hjónin Hailey Bieber og Justin Bieber á sólríkum degi í Kaliforníu. MYND/GETTY IMAGE Ofurfyrir- sætan Bella Hadid í göngutúr í New York með flotta grímu. Íslands- vinurinn Katie Holmes með grímu í New York. Leikkonan Vanessa Hudg end í göngutúr með vinkonu. Lucy Hale úr sjónvarps- þáttunum Pretty Little Liars á röltinu í Los Angeles. Anna Wintour, ritstýra Vogue, í New York. Sara Jessica Parker á greini- lega margt sam- eiginlegt með Carrie Bradshaw, sem hún túlkaði í Sex and the City. 2 7 . Á G Ú S T 2 0 2 0 F I M M T U D A G U R28 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.