Fréttablaðið - 12.09.2020, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 12.09.2020, Blaðsíða 41
Er Skatturinn að leita að þér? Skatturinn leitar að framsæknum hugbúnaðarsérfræðingi í Reykjavík sem og öflugum sérfræðingi til starfa á Siglufirði. Hugbúnaðarsérfræðingur í Reykjavík Á tæknisviði Skattsins er unnið að fjölbreyttum verkefnum sem miða að liprum og öruggum rafrænum samskiptum við almenning og öruggri og hagkvæmri úrvinnslu upplýsinga sem Skattinum berast. Helstu verkefni og ábyrgð Starfið felur í sér þróun og rekstur á upplýsingakerfum Skattsins auk samskipta við samstarfsaðila vegna daglegra verkefna tengt skattframkvæmd. Starfshlutfall er 100%. Menntunar– og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verkfræði eða annarra raungreina sem nýtast í starfi (lágmarksmenntun er bakkalár gráða). Meistaragráða æskileg. • Þekking og/eða reynsla á Python, C#, .NET og SQL. • Færni í þarfagreiningu og hönnun lausna. • Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð. • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. • Frumkvæði og metnaður. • Fáguð framkoma og lipurð í samskiptum. • Jákvæðni og þjónustulund. • Geta til að vinna undir álagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jens Þór Svansson í síma 442-1000 eða í tölvupósti á jens.svansson@skatturinn.is Sérfræðingur á starfsstöð Skattsins á Siglufirði Á starfsstöð Skattsins á Siglufirði starfa 6 starfsmenn sem tilheyra álagningarsviði Skattsins. Helstu verkefni snúa að endurgreiðslu á virðisaukaskatti. Helstu verkefni og ábyrgð Um er að ræða verkefni á sviði virðisaukaskattsframkvæmdar sem snýr að endurgreiðslum, þjónustu og upplýsingagjöf. Starfshlutfall 100%. Menntunar– og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi (lágmarksmenntun er bakkalár gráða). • Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð. • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. • Frumkvæði og metnaður. • Fáguð framkoma og lipurð í samskiptum. • Jákvæðni og þjónustulund. • Geta til að vinna undir álagi. • Góð almenn tölvukunnátta. • Talnalæsi er kostur. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hanna Björnsdóttir í síma 442-1000 eða í tölvupósti á hannab@skatturinn.is Umsóknir skulu fylltar út á vefsíðu Skattsins eða á vefsíðu Starfatorgs, starfatorg.is. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 21. september 2020 og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar. hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.