Fréttablaðið - 12.09.2020, Síða 88

Fréttablaðið - 12.09.2020, Síða 88
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Skömmu fyrir jól fór ég í lið-skipti á hné. Aðgerðin tókst mjög vel. Röntgenmyndir af gerviliðnum sýndu fullkomna stöðu. Í raun var bara eitt lítið vandamál. Ég gat ekki fyrir mitt litla líf gengið á fætinum. Í hönd fóru endurteknar læknaheim- sóknir, sjúkraþjálfun og rann- sóknir. Allt kom fyrir ekki. Ég haltraði áfram með og án hækju. Í þessum hörmungum öllum tók sig upp gamalt brjósklos hinum megin svo að ég var orðinn fóta- laus. Ég fór í hlutverk farlama sjúklings. Konan mín fór í hlut- verk hins meðvirka aðstandanda sem studdi fótalausa manninn. Ég lærði að stjórna öllu mínu umhverfi með stunum og þján- ingarsvip. Verkjablæbrigði og alls konar aðgerðir voru aðalumræðu- efnið á heimilinu. Mér veittist létt að aðlagast píslarvættis- fórnar- lambshlutverkinu og velti því fyrir mér að fara í viðtal í fjöl- miðlum með mynd. Ætlaði að standa á hækjunum fyrir framan Borgarspítalann með þóttafullan raunasvip. Þegar ég hætti að geta hjólað fór ég að fitna af hreinni sjálfsvorkunn. Eftir nokkurra mánaða vesal- dóm fór að rofa til. Nýir læknar og sjúkraþjálfari komu að málinu. Gömul vinkona mín sendi mér lækna að handan sem höfðu sér- hæft sig í stoðkerfavandamálum. Verkirnir minnkuðu. En það var ekki sársaukalaust. Ég missti öll forréttindi sjúklingsins. Stunur voru harðbannaðar. Enginn sýndi þjáningum mínum neinn áhuga lengur. Konan mín fór á meðvirkni námskeið til að geta ráðið við ástandið ef allt færi á verri veg. Nú er ég farinn að sakna þeirra tíma þegar ég var mið- punktur tilverunnar. Kannski maður fari bara í liðskiptaaðgerð hinum megin. Aumingja ég Verslun í Kringlunni VEITINGASTAÐURINN 1.195,- © Inter IKEA System s B.V. 2020 Nýtt ERKÄNSLA ilmkerti í glasi 795,- 695,- ENRUM lukt fyrir sprittkerti Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT Fyrir svanga ferðalanga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.