Fréttablaðið - 10.10.2020, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 10.10.2020, Blaðsíða 33
STAFRÆNN LEIÐTOGI LSR leitar að öflugum leiðtoga til að leiða nýtt svið sjóðsins, Stafræn þróun og rekstur. Stafrænn leiðtogi ber ábyrgð á innleiðingu stafrænna lausna í starf semi sjóðs ins, allri innri þjónustu og inn heimtu iðgjalda. Viðkomandi verður hluti af stjórnenda teymi sjóðsins og mun vinna þvert á önnur svið. Hlutverk, ábyrgð og helstu verkefni • Daglegur rekstur sviðsins • Móta markmið, áherslur og forgangsröðun verkefna í stafrænni vegferð í samvinnu við önnur svið • Ábyrgð á að þróa og innleiða sjálfvirkar lausnir í samvinnu við önnur svið og ytri aðila • Ábyrgð á innri þjónustu sjóðsins og öðrum almennum rekstri Menntunar- og hæfniskröfur • Viðeigandi framhaldsmenntun á háskólastigi, s.s. tölvunarfræði eða verkfræði • Víðtæk þekking og reynsla af upplýsinga tækni, verkefnastjórnun og innleiðingu stafrænna lausna • Haldgóð stjórnunarreynsla með mannaforráð • Framúrskarandi samstarfs- og samskipta hæfi - leikar, metnaður og heilindi • Brennandi áhugi á stafrænni þróun og rekstri • Hæfni til að miðla efni til starfsmanna og ytri aðila • Metnaður til að ná árangri og hæfni til að tileinka sér nýjungar og breytingar • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð SAMSKIPTAFULLTRÚI LSR leitar að metnaðarfullum samskiptafulltrúa með mikla reynslu í textagerð og framsetningu upplýsinga á hnitmiðaðan og notendavænan hátt. Viðkomandi mun starfa á sviði stafrænnar þróunar og rekstrar og vinna þvert á önnur svið sjóðsins. Starfið er liður í stafrænni vegferð sjóðsins og aukinni þjónustu við sjóðfélaga og aðra viðskiptavini. Hlutverk, ábyrgð og helstu verkefni • Meta og greina þarfir fyrir upplýsingar og fræðslu • Þátttaka í innleiðingu lausna til að mæta þörfum sjóðfélaga og annarra viðskiptavina • Tryggja að framsetning efnis á vefsvæði og kynn- ingar efni sé sett fram á notendavænan hátt • Ráðgjöf til framkvæmdastjóra um samskipti við ytri aðila, s.s. fjölmiðla og aðra hlutaðeigandi aðila • Umsjón með textaskrifum á vefsvæði, í fræðslu- efni og öðru útgefnu efni Menntunar- og hæfniskröfur • Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi • Framúrskarandi íslenskukunnátta í ræðu og riti og góð enskukunnátta • Framúrskarandi samstarfs- og samskipta hæfi- leikar, metnaður og heilindi • Hæfni til að miðla efni til starfsmanna og ytri aðila • Haldgóð reynsla af textaskrifum • Reynsla af almannatengslum eða fjölmiðlum er kostur • Haldbær þekking á upplýsingatækni • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í starfi • Góð greiningarhæfni Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, fram kvæmda- stjóri Hagvangs, katrin@hagvangur.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 14. október nk. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningar bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. LSR er stærsti og elsti lífeyrissjóður landsins. Við erum hópur fólks sem hefur það mikla reynslu og þekkingu að við vitum að það þarf brennandi áhuga og metnað til að stýra öflugum lífeyrissjóði í örum breytingum nútímans og til framtíðar. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.