Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2020, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 10.10.2020, Qupperneq 35
Framkvæmdastjóri fagsölusviðs Húsasmiðjunnar Við leitum að leiðtoga í krefjandi starf í lifandi og alþjóðlegu umhverfi. Hann þarf að búa yfir metnaði til að ná árangri, vera söludrifinn og hafa jákvætt viðhorf. Helstu verkefni Hæfniskröfur / Æskilegir eiginleikar • Stýra og leiða sölustarf Húsasmiðjunnar til fagaðila svo sem byggingaverktaka, fyrirtækja, fagmanna og opinberra aðila. • Viðhalda og leiða góð viðskiptatengsl við helstu viðskiptavini fagsölusviðs. • Stýra tilboðsgerð, halda utan um sérverkefni og samningagerð. • Þátttaka í framkvæmdastjórn og stefnumótun fyrirtækisins. Hjá Húsasmiðjunni er lifandi starfs- umhverfi, öflug liðsheild og góður starfsandi. Lögð er mikil áhersla á símenntun og að starfsmenn fái tækifæri til að eflast og þróast í starfi. Gildin okkar eru: Umsóknarfrestur er til og með 19. október 2020. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að leiða fólk til árangurs og vinna undir álagi. • Menntun sem nýtist í starfi s.s. viðskiptamenntun, verk- eða tæknifræði eða mikil reynsla og þekking á byggingavörumarkaði. • Reynsla af sölustörfum og stjórnunarreynsla er kostur. • Góð almenn tölvukunnátta nauðsynleg s.s. þekking á Office forritum og reynsla af notkun Dynamics 365 CRM er kostur. • Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta er skilyrði. Húsasmiðjan er í hópi stærstu verslunar- og þjónustufyrirtækja landsins, rekur 16 verslanir um land allt og starfsmenn eru um 500. Húsasmiðjan er hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi ásamt heildsölufyrirtækjum á byggingavörumarkaði. Nánari upplýsingar um starfið veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) eða Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Áreiðanleiki Þjónustulund Þekking JAFNLAUNAVOTTUN 2019-2022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.