Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 80

Fjölrit RALA - 01.11.1976, Blaðsíða 80
-69- Nr. 811-72. Heyöflun á túnum, féðrun og heilbrigði búfjár. Rannsókn á jarðvegi, grasi heyi, blóðsýnum og bú- fénaði á 11 bæjum i Arnes- og Rangárvallasýslu. Samstarfsaðilar: Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum og Búnaðar- samband suðurlands. Rannsókn þessi var upphaflega ráðgerð árið 1969 sem framhald eða i tengslum við svonefndar töðurannsólcnir sem stóðu 1967-1971 þar sem safnað var heysýnum og upp- 'lýsingimn um ræktun, heyöflun og heilbrigði búfjár um land allt. Hugmyndin var að fá sambærilegar upplýsingar og sýni frá ári til árs það er af sömu bæjum og taka jafn- framt fyrir fleiri þætti en heygæði^það er jarðveg, tún- gróður, hey og búfénað. Vegna flúorrannsókna eftir Heklugosið 1970 og annarra verkefna dróst framkvæmd þessa verkefnis um tvö ár. Arið 1972 var safnað grassýnum af túnum 12 bæja í Arnessýslu en endanlegt bæjaval fór ekki fram fyrr en 1973 og var þá um sumarið safnað grassýnum, um haustið jarðvegssýnum og yfir veturinn telcin hey og blóðsýni. Þessum rannsóknum er haldið áfram 1974, 1975 og sumarið 1976. Heilbrigði gripanna hefu einnig verið könnuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.