Fjölrit RALA - 06.11.1978, Side 32

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Side 32
27 . 6. Beitarþolsrannsóknir (landnyting). Þessi tilraun hófst 1975 og var nú gerð í þriðja sinn. Framkvæmd hennar og tilgangi er lýst x Fjölriti RALA nr. 10, 71. bls. Tilraunin var gerð eins og 1976 að öðru leyti en því, að tveir beitarþungar, léttbeitt og þungbeitt, voru á mýrinni, þ.e. I. flokki. Niðurstöður, eins og þær komu fram í fallþunga lamba, eru sýndar í 12. töflu. 12. tafla. Flokkur I. a. Mýri, léttbeitt, á káli frá 8/8 - 23/9 b. Mýri, þungbeitt, á káli frá 8/8 - 23/9 II. Tún, 2 ha III. Mýri, Mávahlíð, á káli frá 8/8 - 23/9 IV. Tún, 4 ha V. Á afrátti VI. Tún 2 ha + 1 ha mýri Fallþungi, kg. Meðaltöl beggja kynja Einlémbingar Tvílembingar 14.9 11.7 15.5 12.5 13.7 9.2 15.5 11.4 13.4 10.8 13.0 11.2 14.7 12.6 14.6 11.8 16.3 13.6 13.8 10.6 Alls voru 120 ær x þessari tilraun, 72 tvílembur, 48 ein- lembur með 192 lömbum alls. 7. Áhrif vaxtarlags á þroska og kjötgæði. Haldið var áfram tilraun þeirri, sem lýst er í Ársskýrslu RALA 1976, 75. bls. Haustið 1977 voru sett á 20 lömb til slátrunar, 48 og 78 vikna. Tilraun þessari lýkur 1979.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.