Fjölrit RALA - 06.11.1978, Page 32

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Page 32
27 . 6. Beitarþolsrannsóknir (landnyting). Þessi tilraun hófst 1975 og var nú gerð í þriðja sinn. Framkvæmd hennar og tilgangi er lýst x Fjölriti RALA nr. 10, 71. bls. Tilraunin var gerð eins og 1976 að öðru leyti en því, að tveir beitarþungar, léttbeitt og þungbeitt, voru á mýrinni, þ.e. I. flokki. Niðurstöður, eins og þær komu fram í fallþunga lamba, eru sýndar í 12. töflu. 12. tafla. Flokkur I. a. Mýri, léttbeitt, á káli frá 8/8 - 23/9 b. Mýri, þungbeitt, á káli frá 8/8 - 23/9 II. Tún, 2 ha III. Mýri, Mávahlíð, á káli frá 8/8 - 23/9 IV. Tún, 4 ha V. Á afrátti VI. Tún 2 ha + 1 ha mýri Fallþungi, kg. Meðaltöl beggja kynja Einlémbingar Tvílembingar 14.9 11.7 15.5 12.5 13.7 9.2 15.5 11.4 13.4 10.8 13.0 11.2 14.7 12.6 14.6 11.8 16.3 13.6 13.8 10.6 Alls voru 120 ær x þessari tilraun, 72 tvílembur, 48 ein- lembur með 192 lömbum alls. 7. Áhrif vaxtarlags á þroska og kjötgæði. Haldið var áfram tilraun þeirri, sem lýst er í Ársskýrslu RALA 1976, 75. bls. Haustið 1977 voru sett á 20 lömb til slátrunar, 48 og 78 vikna. Tilraun þessari lýkur 1979.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.