Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 36

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 36
-30- Niðurstöður: Reitur Sáning Reitir mec eyðingc RAMR0D ~~ illgresis- ire fnum ~ TREFLAN Án ill- gresis- eyðingar- efna Blómkál 30/5 5 9 10 Fóðurkál 19/6 6 8 10 Gulrófur 29/5 4 6 10 Hvítkál 30/5 4 9 10 Meðaltal 4,75 8,00 10,00 í tilraun þessari virðist Ramrod reynast betur en Treflan en bæði efnin virðast eitthvað minnka illgresisþekju. Illgresiseyðing í jurtum af krossblómaætt, (405 - 76). Tilgangurinn var að athuga verkan illgresiseyðingarefnanna RAMROD og TREFLAN á illgresi og gulrófur og hve mikinn skammt þarf. Til meðferðar voru fimm reitir: a. Engin illgresiseyðing. b. 1 1/ha Treflan, úðað og fellt niður fyrir gróðursetningu. c. 9 kg/ha Ramrod, úðað strax eftir gróðursetningu. d. 6 kg/ha Ramrod, úðað strax eftir gróðursetningu. e. 1,5 1/ha Treflan, úðað og fellt niður fyrir gróðursetningu. Endurtekningar voru fjórar. Áburður: Græðir I 1800 kg/ha Borax 20 Sáning: Kálfafellsrófum sáð þann 4/6 í alla reiti. Niðurstöður: Arfaþekjan var metin þann 6. júlí. Svo til enginn arfi var í reitum c og d en í öðrum reitum var þekjan á bilinu 10-30%. Þann 15. október var þétt lag af haugarfa yfir öllum reitum nema c- og d-reitum. Þar var hins vegar dálítið af hjartaarfa sem kom upp er líða tók á sumarið. Þekja af honum var 5-10%. Vegna mjög lélegrar spírunar gulrófnafræsins var ekki unnt að athuga verkan efnanna á gulrófnaplönturnar.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.