Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 42

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Síða 42
-36- Sáð var 25. apríl inni í gróðurhusi á Korpu. Eftir herslu í viku- tíma úti fór gróðursetning fram á Korpu 31/5, en plöntur voru þá með 4 laufblöð. Plantaðar voru 15 plöntur í röð í fjórum endurtekningum. Voru 40 cm milli plantna en 60 cm milli raða í hverri endurtekningu. Meðaltal á Helstu niðurstöður. lifandi plöntu. Afbrigði spergilkáls. Uppsk. Miðuppsk. tími tími Fjöldi spergla max. þverm. spergils (cm) Fjöldi lifandi plantna Meðalmassi í g. mið- að við 60 plöntur Gem. F 1, Norsk Frö. 24/7-27/9 21.8 41 4.5 57 182 Greenia Orig. - - 24/7-27/9 7.9 18.5 7.3 57 161 R 2046, Ohlsens Enke 24/7-27/9 31.8 17.5 6.0 57 152 R 2297, 24/7-27/9 7.9 16 5.2 59 132 R 2298, 31/7-27/9 31.8 8.5 7.4 59 148 R 2329, 24/7-27/9 24.8 16.5 5.4 53 115 De Cicco, Burpee 24/7-27/9 24.8 28 5.3 40 93 Premium Crop, Burpee 31/7-27/9 31.8 16 6.9 40 141 Green Comet F^, - 24/7-27/9 24.8 15.5 4.2 34 69 Áburður: Fyrir niðursetningu 1150 kg/ha 12-12-17-2 (Blákornaáb.). 20 - - (Borax). 20.6 og 19.7 samtals 400 - - (kalksaltpátur). 26.6 og 17.7 vökvað með 1.5 o/oo Lindasect 20 gegn kálmaðki. Garðlandið er skjóllaust. Jarðvegurinn sem tilraunin stóð í reyndist mjög þáttur, enda leirborinn. Plöntur tóku illa við sár og blaðvöxtur var óeðlilega hægur. Varð því úr að kalksaltpátri var dreift tvisvar. Þessi viðbótarskammtur N reyndist lítið örva vöxt, og eins og tölur bera með sár drapst nokkuð af plöntum, aðallega af völdum kálmaðks og rótarfúa. Samanburður hvítkálsafbrigða, (490-78). Umrædd tilraun hófst sumarið 1977 í samvinnu við Garðyrkjuskólann á Reykjum en megintilgangur hennar er að fá úr því skorið hvaða afbrigði sumarhvítkáls muni heppilegust til ræktunar. Á síðari árum hefur fljót- vöxnum hvítkálsafbrigðum fjölgað mjög. Einkum hefur komið mikið fram af kynblendingsafbrigðum. Stöku afbrigði hafa verið reynd hár með athyglis- verðum árangri án þess að um raunhæfan samanburð hafi verið að ræða við hefðbundin afbrigði. Sáð var 18. apríl í plastbretti inni í gróðurhúsi á Reykjum í Ölfusi. Gróðursett var á Korpu 31/5. í hverri röð voru 13 plöntur með 45 cm milli- bili og 60 cm milli raða. Endurtekningar afbrigða voru fjórar.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.