Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 42

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Blaðsíða 42
-36- Sáð var 25. apríl inni í gróðurhusi á Korpu. Eftir herslu í viku- tíma úti fór gróðursetning fram á Korpu 31/5, en plöntur voru þá með 4 laufblöð. Plantaðar voru 15 plöntur í röð í fjórum endurtekningum. Voru 40 cm milli plantna en 60 cm milli raða í hverri endurtekningu. Meðaltal á Helstu niðurstöður. lifandi plöntu. Afbrigði spergilkáls. Uppsk. Miðuppsk. tími tími Fjöldi spergla max. þverm. spergils (cm) Fjöldi lifandi plantna Meðalmassi í g. mið- að við 60 plöntur Gem. F 1, Norsk Frö. 24/7-27/9 21.8 41 4.5 57 182 Greenia Orig. - - 24/7-27/9 7.9 18.5 7.3 57 161 R 2046, Ohlsens Enke 24/7-27/9 31.8 17.5 6.0 57 152 R 2297, 24/7-27/9 7.9 16 5.2 59 132 R 2298, 31/7-27/9 31.8 8.5 7.4 59 148 R 2329, 24/7-27/9 24.8 16.5 5.4 53 115 De Cicco, Burpee 24/7-27/9 24.8 28 5.3 40 93 Premium Crop, Burpee 31/7-27/9 31.8 16 6.9 40 141 Green Comet F^, - 24/7-27/9 24.8 15.5 4.2 34 69 Áburður: Fyrir niðursetningu 1150 kg/ha 12-12-17-2 (Blákornaáb.). 20 - - (Borax). 20.6 og 19.7 samtals 400 - - (kalksaltpátur). 26.6 og 17.7 vökvað með 1.5 o/oo Lindasect 20 gegn kálmaðki. Garðlandið er skjóllaust. Jarðvegurinn sem tilraunin stóð í reyndist mjög þáttur, enda leirborinn. Plöntur tóku illa við sár og blaðvöxtur var óeðlilega hægur. Varð því úr að kalksaltpátri var dreift tvisvar. Þessi viðbótarskammtur N reyndist lítið örva vöxt, og eins og tölur bera með sár drapst nokkuð af plöntum, aðallega af völdum kálmaðks og rótarfúa. Samanburður hvítkálsafbrigða, (490-78). Umrædd tilraun hófst sumarið 1977 í samvinnu við Garðyrkjuskólann á Reykjum en megintilgangur hennar er að fá úr því skorið hvaða afbrigði sumarhvítkáls muni heppilegust til ræktunar. Á síðari árum hefur fljót- vöxnum hvítkálsafbrigðum fjölgað mjög. Einkum hefur komið mikið fram af kynblendingsafbrigðum. Stöku afbrigði hafa verið reynd hár með athyglis- verðum árangri án þess að um raunhæfan samanburð hafi verið að ræða við hefðbundin afbrigði. Sáð var 18. apríl í plastbretti inni í gróðurhúsi á Reykjum í Ölfusi. Gróðursett var á Korpu 31/5. í hverri röð voru 13 plöntur með 45 cm milli- bili og 60 cm milli raða. Endurtekningar afbrigða voru fjórar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.